Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 30

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 30
< Þetta eru ungir, fransk- ir l)lómaunnendur. Myndin er tekin á blómasýningu í París. Marianne Brauns er fædd í Berlin árið 1933. Ung byrjaöi bún að læra söng, listdans og skautalilaup, síðar söng hún og dansaði á veitingahúsum í Mtin- chen, en nú er bún farin að leika í kvikmyndum. > < í þýzka bænum Seliill- ingftirst er enn við líði sá siður að opinber auglýs- andi gengur um göturnar og brópar upp tilkynning- ar af auglýsingu, en vegna aukins liávaða af nútíma umferð, befur hann fengið sér hátalara. Þessi ungi Fransmaður var á landbúnaðarsýningu í Paris og var að sýna sól- roðna tómata þegar mynd- in var tekin. > „Clothilde“ er liún kölluð. Hún er að athuga hvað bún bafi eitt miklu síðasta mánuðinn. > < Á banialeikvöllum í Ntinberg í Þýzkalandi, lét bæjarstjórnin byggja slíka kofa, svo nð börnin gætu leitað skjóls í rigningum. Þessir kofar urðu börnun- um til svo mikillar ánægju að nú leita þau til leik- vallanna bversu mikil sem rigninghi er. 550 HEIMILISBLÁ®1

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.