Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 31

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 31
< Dánsmeyjarnar á Wind- millleikliúsinu í Lundún- um verða að vera vel vaxnar og kunna vel fim- leika. Stúikan er að sýria can-candans. IJað stendur nú til að sér- fræðingar rannsaki cina frægustu marmarahögg- mynd veraldarinnar, Laokoo 'höggmyridina i Vatikansafnínu i Róm. Myndin er gerð um 25 ár- um fvrir Krist og er frá eyjunni Rhodos. Á sinni tíð endurhætti listamaður- inn Michelangelo smá- skemmdir sem höfðu orð- ið á henni. > < 1 liinum nýju hverfum Wienarborgar eru opin svæði skreytt með ýmis konar höggmyndum. Hér sést lítill Wienarbúi sem hefur fundið sér fyrir- myrid. Þetta er júgoslavneska kvikmyndaleikkonan Elma Karlowa. Hún er að gæla við mótleikara sinn í ])ýzkri söngvamynd. > < Þcssi grammófónn var sýndur á bifreiðasýningu í Lundúnum í sumar. Hann er eingöngu byggður fyrir bíla og það er liægt að tengja hann við útvarpið í bílnum. Þetta sjónvarpstæki sem var á vörusýningu í Lund- únum i sumar er ætlað fyrir vanalega útsending- ar, önnur fyrir eldhúsið en sú þriðja fyrir útidyrn- ar, svo að það er hægt að tala við þá sem banka á dyrnar. > EiMilisblað

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.