Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 32

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 32
CH. A. VULPIUS: * l RINALDO RINALDINI / ramhaldssa&a Stormurinn hvein ofsalega um tinda hinna háu Apenninafjalla, hristi laufið á hundrað ára gömlum eikartrjám og bældi niður blaktandi eldtungur bálsins, sem logaði við brattan klettavegg í litlum dal, en við eldinn sátu Rinaldo og Alta- verdi. Dimmt var að nótt, þykk ský huldu tunglið og engin stjarna skein á himni. „Ég hef aldrei á ævi minni lifað svona stormsama nótt. Rinaldo, ertu sofandi?" sagði Altaverde lágum hljóðum. „Ætti ég að sofa? Ég vil gjarnan, að veðrið sé eins og það er nú. Það er líka stormasamt í sál minni.“ Altaverde hristi höfuðið. „Þú ert ekki lengur sá sem þú varst.“ „Að sjálfsögðu. Einu sinni var ég sak- laus drengur og núna ...“ Rinaldo and- varpaði. „Ertu ástfanginn?“ „Er ég ræningjaforingi?“ „Hefur stúlkan þín álitið þig vera það? Hver er ekki sá, sem álítur, að þú sért ríkur markgreifi af hinni göfugustu ætt, þegar þú kemur til stórborgarinnar?" spurði Altaverde. „Og samt sem áður setja menn fé til höfuðs mér.“ Rinaldo rétti úr sér og hélt áfram: „Hver vill vinna til þess?“ „Jafnvel meira að segja einn okkar.“ Altaverde brýndi raustina: „Svei, það gera þeir ekki, sem hafa svarið þér trúnaðar- eiða...“ „ó, þeir eru líka aðeins menn og raunar vondir menn. Fjandinn hafi það. Góða viltu víst ekki kalla okkur alla?“ „Þú ert í slæmu skapi í dag. Viltu fá þér að drekka? Ekki það. En þá drekk ég. Hvaða gagn er að heilabrotum og duttl- ungum? Nú er það of seint.“ „Vei mér og þér og okkur öllum, af því að það er orðið of seint. Ó, Altaveide; hvaða dauðdagi bíður okkar?“ spurði Rin' aldo angurværri röddu. • „Sá dauðdagi, sem okkur er aetlaðuu Hvort ormar, fiskar eða hrafnar fitna okkur eftir dauðann ... Gröfurunum bo1#' um við ekki sjálfir. Inngangurinn 1 lífsins er sams konar fyrir kónga og bein' ingamenn, en brottförin af þessum heiu11 er margs konar. Það skiptir ekki m& ’ hvort við förum út um aðaldyr eða hliðal dyr. Sannarlega verðum við látnir faia út. Ef forsjónin vill, þá getum við dáið 1 friði á hvílubeði okkar eins og Öði11111 mönnum hefur hlotnazt.“ „í friði ?“ spurði Rinaldo. „Hversu fal1 deyja í friði. Nærri því allir verða a þjást, áður en þeir deyja, en þeir deyja P ekki með skömm.'1' Altaverde svaraei gramur í bra5 „Það er ómögulegt að tala við þig, sli®alJ þú varðst ástfanginn. Hver dró þig bin£ að til okkar?“ , „Léttúð mín,“ sagði Rinaldo og a11 varpaði. „Þá skaltu jagast við hana, og ekki ® gegn sjálfum þér. Þar sem þú nú e ’ ertu aðeins einu sinni. Þú getur ekke annað gert en verið varkár. Það er þá eK _ þín sök, ef þú verður gripinn. Hvernig v£e , ir þú núna, ef þú hefðir verið kyrl Ostiala og haldið áfram að gæta geita i° ur þíns?“ „Þá væri ég það, sem ég er ekki núlia’ heiðarlegur maður.“ „Þú hefur gert það, sem hinir göfn ustu menn hlytu að öfunda þig af . • •“ 911 mælti Altaverde. „Slíkt hefur ekkert gildi. Það var r£e ingi, sem gerði það ...“ „Það getur ekki dregið úr gildi göfnS1 HEIMILISBbA®1^ 252

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.