Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 36
stóð hann í skyndi upp af hinum óþægi-
lega hvílubeð sínum, gaf frá sér merki, og
menn hans þyrptust þegar um hann.
„Það er ætlun mín,“ sagði hann, „að
halda til Albonigofjalla. Við förum þegar
af stað. Kallið á verðina og verið í kvöld
um kyrrt í dalnum, þar sem Giacomokirkj-
an er. Um hádegisbilið á morgun munuð
þið verða á hásléttunni hjá fjöllunum fjór-
um í la Gera. Ef fyrirætlanir mínar heppn-
azt, þá drýgjum við djarfa dáð.“
Þessu var tekið með háværum gleðióp-
um, og menn tóku að tína saman pjönkur
sínar. Kallað var á varðmennina, og Giro-
lamo hélt af stað með framvarðarsveit.
Altaverde kom á eftir með aðalherflokk-
inn, og Eintio stjórnaði bakvarðarsveit-
inni.
Rinaldo tók gítarinn og vopn sín og hélt
ásamt; tveim hundum í sömu átt og einbú-
inn hafði farið nóttina áður. Hann fann
brátt götuslóða og þegar orðið var nokkuð
framorðið, sá hann á kofaþak á milli runna
við fjallshrygg einn. Hann hélt þangað og
var ekki kominn alla leið, er hann varð var
við einbúann, sem var að grafa upp rætur.
Þeir heilsuðust, og voru báðir dálítið vand-
ræðalegir, að því er virtist. Að lokum
spurði gamli maðurinn: „Hefur þú enn
ekki fundið þjóðveginn?“
Ég hef nú ekkert leitað að honum enn
þá,“ svaraði Rinaldo, „en ég hef leitað þig
uppi til þess að biðja þig um gistingu. Ef
beiðni mín er þér til baga, þá sef ég úti
undir beru lofti eins og síðustu nótt.“
„Þú getur fengið gistingu hjá mér, en
ekki verður hvílan beinlínis þægileg.“
„Sá, sem getur sofið, hvílist alltaf vel,“
sagði Rinaldo.
„Hvílubeður á heyi...“
„Ég er enginn vesalingur. Þú sást, að
ég svaf á enn harðari beð síðustu nótt. Ör-
lög mín .. .“
„Hví ert þú á ferðinni hér á þessum af-
skekkta stað?“ spurði einbúinn.
„Leyfðu mér að svara spurningu þinni.“
„Ágætt. Ef þú vilt gera þig ánægðan
með það, sem hér býðst, þá skaltu koma
með mér.“
Rinaldo gekk þegjandi á eftir honum
inn í kofann. f litlu stofunni var allt svo
256
hreint og snyrtilegt. Húsgögnin voru tv°
lítil borð og nokkrir stólar. Á öðru borðinu
lá latnesk Biblía og á henni stóð róðukross-
Á hinu borðinu lágu prjónar og prjónado •
Gamli maðurinn setti það til hliðar, er hann
sá, að gestur hans virti það fyrir sér mo
eftirtekt. Svo fór hann stutta stund m
stofunni. Þegar hann kom aftur inn ni
logandi lampa, þá dró Rinaldo tvær flöskul
af víni upp úr tösku þeirri, sem hann ua
haft með sér, lét þær á borðið og sag 1;
„Við skulum kynnast nánar yfir einu glaS1
af víni.“
Gamli maðurinn svaraði: „Kunnings
skapur, sem stofnað er til af tveim heiða1
legum mönnum yfir vínflösku, hefur oft 0
tíðum orðið mjög innilegur. Vínið er rau®
ar ágætasti drykkur, sem guð hefur Se
mönnunum. Það verður líka það bezta, s
við höfum til kvöldverðarins, því að ég S
ekki annað borið fyrir gest minn en °s
bita og brauð, svolítið smjör og xnelon >
sem ég var fyrst í dag að skera í sundui •
„Það er nóg fyrir okkur báða. Það v£e1^
líka nóg, þó að þriðji maðurinn sseti me
okkur til borðs,“ ságði Rinaldo. ,.
Gamli maðurinn spurði fljótmsel u •
„Þriðji maðurinn? Er þá einhver lU
þér?“ • hver
Það er enginn með mér: En ef einh
væri hér ...“
„Enginn á heima hjá mér nema hun
inn minn og tvær turtildúfur.“
Rinaldo þagði, en öldungurinn spur.^
„Hvers vegna grunar þig, að hér bui
hver auk mín?“ -
Rinaldo brosti, opnaði borðskúffu118
benti á prjónadótið. ^
„Ó, já,“ sagði öldungurinn og
„Það er raunar annar, sem á þetta PrJ ,n
dót, en hún á ekki heima hjá mér.
gleymdi þessu hér í morgun." . ^
Gamli maðurinn fór nú frá til að u ^
hina einföldu máltíð. Á meðan litaðist $
aldo betur um. Hann lauk upp dyrum ^
herbergis. Þar var rúm gamla mannslllS
yfir því héngu tvær skammbyssur
tveggja olíumálverka. Rinaldo tók ia’ ^
ann, lýsti með honum á málverkin, en.
sér svo út aftur vandræðalegur á svip ^
Málverkin líktust sem sé myndunum
heimilis®
lAPiP