Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 38

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 38
„Það var gestur hjá mér ...“ „Lemjið þennan gamla syndasel. Hann skal skrifta ...“ „Verið miskunnsamir og ...“ „Takið það, sem þið finnið. Peninga á ég ekki.“ „Þrjózki þorpari, ætlarðu ekki að játa?“ Nú réðust ræningjarnir á Donato. Hann æpti hátt á hjálp. Rinaldo reif upp herberg- isdyrnar. Hann dró upp skammbyssu og hrópaði með þrumuraust: „Hvað eruð þið að gera hér?“ „Hamingjan góða! Þetta er foringinn,“ hrópaði einn úr hópnum, og allir tóku ofan. Þeir slepptu einsetumanninum, sem skalf eins og hrísla. Hann staulaðist að stól ein- um, og endurtók með veikri röddu: „For- inginn?“ „Eru þetta hetjuverk ykkar?“ hélt Rin- aldo áfram. „Svívirðið þið nafn mitt með slíkum verkum? Eruð þið menn Rinaldins? Búið þið við svo mikinn skort, að þið þurf- ið meira að segja að kúga síðasta aurinn út úr fátækum manni? Er það hreysti ykkar að erja varnarlausan mann? Hvaða skálkur var það, sem fyrstur lagði hend- ur á þennan aflvana öldung?“ „Djúp þögn fjötraði tungur þeirra. Rin- aldo hélt áfram enn ákafari: „Hvar var sá þrjótur?“ Segið mér það, eða ég skýt hinn fremsta, sem stendur frammi fyrir mér.“ . „Það var Paolo,“ muldraði einn þeirra. Rinaldo skaut án þess að mæla orð af vörum. Skotið braut handlegg Paolo. Hann féll, en félagar hans stóðu hreyfingarlaus- ir. „Hvers vegna hafið þið yfirgefið ykkar fIokk?“ spurði Rinaldo, og augu hans skutu neistum. „Við vorum að leita að þér, foringi,“ sagði einn þeirra. „Hafið þið rakið slóð mína? Flýtið ykk- ur til hinna. Þið þekkið lög okkar. Þið vit- ið, hvað þið hafið gert og til hvers þið haf- ið unnið. Farið með þennan mann á burt. Hann á ekki lengur heima í liði Rinaldins. Væntið mín og refsingarinnar á morgun.“ Ræningjarnir héldu af stað og báru Paolo. Donato sat á stólnum nötrandi á beinum. Rinaldo gekk til hans og greip í hönd hans og sagði: „Jafnaðu þig nú, g° 1 maður.“ „Opnaðu þessa skúffu,“ stamaði Don- ato, „og fáðu mér kringlóttu flöskuna we rauðu dropunum.“ Rinaldo gerði Þa ’ hellti í fulla skeið og gaf honum inn. því loknu virtist Donato ná sér nokku • Hann mælti í lágum hljóðum: „Þú ert Þa sjálfur Rinaldini.“ „Já, það er ég.“ „Ég þakka þér fyrir björgunina, og P get ég ekki glaðzt af návist þinni.“ „Af hverju þá?“ spurði Rinaldo óþreyiu' fullur. „Nafn þitt eitt er óttalegt, og sjálfu1 ertu ógurlegur. Það sem þú gerðir hér fyrir augum mínum, fyllir hjarta nu ótta og skelfingu.“ „Það er ég, sem ætti að kveina. Ó, uð e hefði getað hlíft okkur báðum við þessun1 atburði. En þú þekkir ekki þessa aU styggilegu menn. Aðeins ótti og skelfms getur haldið á þeim aga og reglu.“ „Og þú ert ekki hræddur við þessi val menni?“ „Þótt ég óttist þá, þarf þá ekki endile£a að renna grun í það.“ * „En hvað þú ert óhamingjusamur a hafa komizt í slíkan félagsskap.“ Rinaldo þagði um stund. Svo sag hann: „Vinur, ég laðast að þér og sýnt þér trúnað. Ég skal segja þér s°S mína. Ég get það samt ekki núna, ÞV1 hún mundi fá svo mikið á þig. Nú Þal ast þú hvíldar. Leyfðu mér að hjálpa P® í rúmið. Ég ætla að sitja hér og bíða unar.“ Hann hagræddi Donato í rúminu, svelH aði um sig yfirhöfninni og settist á s _ Það var ekki fyrr en eftir miðnsetti, se hann blundaði lítið eitt. Hann var g, ^ vakandi, þegar fyrstu geislar morguus arinnar sáust. „Mér líður mjög illa,“ sagði Donato andvarpaði, þegar Rinaldo gekk að hvl hans og spurði um líðan hans. „Get ég orðið þér að einhverju llð1, spurði Rinaldo. Einsetumaðurinn bað hann að fa lyfjaglas úr skúffunni. Rinaldo sótti Þa^j Donato sagði honum, hvernig mtt1 LAJH0 258 HEIMILISB

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.