Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 40
„Ef þið viljið það.“ „Við sverjum það.“ „Þá náða ég Paolo og félaga hans líka, en með einu skilyrði.“ „Hvað er það?“ „Að það sé í fyrsta og síðasta sinni, sem ég náða menn fyrir slíka hegðun.“ „Það er samþykkt.“ „Og að auki verði Paolo og félagar hans, sem hafa misþyrmt veslings gamla mann- inum, að gefa honum tvær geitur, tvær tunnur af víni og tylft af alifuglum.“ „Húrra! Húrra! Foringinn lifi.“ „Við dyn háværra fagnaðarópa, hljóm- listar og gargs neytti Rinaldo morgun- verðar fyrir utan tjald sitt. Hann horfði stutta stund á alla ringulreiðina. Því næst skrifaði hann niður nokkrar fyrirskipan- ir sem hann innsigldi. Herflokkinn lét hann nú kalla saman, og stóð hann í stór- um hring umhverfis hann. Rinaldo sat kyrr og tók til máls: „Girolamo Hér afhendi ég þér fyrir- skipun, sem þú getur opnað í Borgo. Það verður þá ákveðið eftir aðstæðum, hvort þú ferð til Arezzo eða ekki. Erindi þitt þar krefst varkárni. Ég sendi þig, Fiorilla, til Bibiena. Hlustaðu eftir, hvað menn segja um okkur þar. Nikolo og Sebastiano sveima um skóglendið við Bosina. Þér, Amadeo, fel ég á hendur skógana við Ang- hiarto. Altaverde tekur með sér sex til átta menn og reynir að ná á sitt vald fógetanum í Brankolino. Þegar líður á kvöldið, fer Matheo ásamt 20 mönnum til fjalllepdisins suður frá og sezt að í skarð- inu í Kapriliu. Alsotto verður hér kyrr með 30 menn og bíður frekari fyrirskipanna. Eintio velur sér 12 menn og heldur vinstra megin inn í Aspardalinn hjá Oriolo í átt- ina til fjallaskarðsins. Þeir, sem eftir eru, setjast um kyrrt, áður en þrír dagar eru liðnir, á vestanverðri sléttunni við Marci- aniuskógana. Hér er einkennisorðið.“ Allir tóku til starfa. Rinaldo bjó upp á báða stóru hundana sína byrgðar af lyfj- um og matvöru og hélt aftur í átt til kofa Donatos. Aurelia var ekki lengur í kofa einsetumannsins, en ungur sveitapiltur, sonur nágrannabóndans, stóð við rúm Don- atos. Donato bað þennan unga hjúkrunar- mann sinn að fara út og sækja eldivi Rinaldo gaf gamla manninum nokkial skeiðar af styrkjandi lyfjum, sem halin hafði haft með sér. „Ég vona, að ég verði brátt fullfrlS ur,“ sagði Donato. „Ertu kannski komm11 til þess að kveðja mig?“ „Hélztu það?“ , „Ég æski þess. Ég veit nú, hver þú el og vil alls ekki, að menn geti sagt um ui1#’ að ég hefði bundizt þér vináttubönduW1- Þú veizt hvernig það er. Menn eru sl° bundnir af almenningsálitinu. Ég ÞaKK‘ þér fyrir björgunina. Enginn mun koma að því, að hjá mér hafi verið hinn ske 1 legi Rinaldini, sem mikið fé hefur vel1 sett til höfuðs — Aurelia hefur gert 1111 að trúnaðarmanni sínum.“ ?(( „Ef ég nú segi þér, að ég elski hallíl' „Er þér það leyfilegt? Getur þú búizt V1 ’ að ást þín verði endurgoldin, þegar Aura lia kemst að raun um, hver þú ert, b aldini?“ ., „Er það nauðsynlegt, að hún fái að V1 það ?“ „Viltu blekkja hana?“ „Ég mundi segja Aureliu . . .“ „Þú munt ekki framar tala við hall‘ ’ Rinaldini.“ , „Getur það átt sér stað ? Þá geri ég1111 ar gagnráðstafanir." . ^ „Fremdu enga svívirðu, Rinaldinn þú elskar Aureliu í raun og veru, hvel 1 getur þú þá fengið af þér að gera hn óhamingjusama? Þú elskar hana he ,a ekki af þeim hreinleika, sem þessi stu verðskuldar. Eða langar þig til e1^ hana inn í flokk þinn og láta hana ve . þér samseka og komst á vald réttvlSl1 ’ sem fyrr eða síðar hlýtur að ná til P ^ Það er nægileg óhamingja fyrir Þ1j=’ þú ert, það sem þú ert, en láttu stúl u lifa og deyja með sæmd. Mér væri þa® kærkomið, að þú vildir fara héðan s skjótast, því að ég á von á gestum. ^ „Það er ekki af ótta, sem ég þekki e ^ heldur af vinsemd í þinn garð, sern fer héðan. En mig langar til að fa. ^ við einni spurningu, áður en ég fel‘ a hverjum eru þessar myndir, sem ha yfir rúmi þínu?“ HEIMILI 260 sblap15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.