Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 41

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 41
»Vinum mínum.“ »Hver er konan í nunnuklæðum og mað- Urinn í einkennisfötunum?“ »Ég á senn von á heimsókn þess manns, þú sérð á myndinni. Hann er á leið 11 Flórens. Múldýrum hans og farangri var rænt í fjöllunum, sennilega af þínum ^önnum. Rekstrarmennirnir voru skotnir. ^öeins einum ungum manni tókst að kom- ast undan. Hann hefur leitað athvarfs hjá °sturföður Aureliu, og þar er líka vinur ^111111, sem þú sérð hérna á myndinni.“ »Ef hann er vinur þinn, fáðu honum þá úetta, sem hann sennilega ógjarna vill íftissa.*' Einaldo fékk honum nistið með mynd- ^num, sem hann hafði fengið úr ráns- eilgnum af farangri múldýranna. Donato við því, opnaði það, en hafði varla lit- ^yndirnar augum, er hann kyssti þær eaðar. »hú hefur fært mér mjög dýrmæta g^öf, sem komast skal í hendur síns rétta eiganda,“ sagði einsetumaðurinn. . »Viltu ekki segja mér, hvað hann heit- ' ' sPurði Rinaldo. „Ef til vill getur þessi aður einhverju sinni þín vegna orðið mér aö £agni.“ - Eonato ætlaði að svara, þegar sveitapilt- 11111 kom hlaupandi inn og hrópaði: „Þau 6ru að koma.“ ^®tt á eftir kom maðurinn, sem einmitt hafði verið umræðuefni þeirra. Hann var 6lllkennisfötum og bar kross Mölturidd- a. Tveir bændur voru í fylgd með hon- bóndinn, sem oft hefur verið nefnd- bróðir hans. ^.kfölturiddarinn horfði hvasst í augu s ^ldös, og Rinaldo leit hann augum sem oggvast, en síðan sneri riddarinn sér a honum. bo^inaldo rétti Donato hendina, óskandi f ■1111111 góðs bata og yfirgaf í skyndi kofa 4 ^umannsins. Mölturiddarinn flýtti sér eiu - ^onum- Hann kom í dyragættina, sá ^eSar Rinaldo leit til baka. Hann st a rihdarann og staðnæmdist þegar í a • Hinn gekk hægt til hans. ej’’^erra,“ sagði hann. „Við hljótum á nhvern hátt að hafa sézt áður.“ hEi „Það er mjög sennilegt," svaraði Rin- aldo. ,Eruð þér sá, sem kallaði sig vin Döna- tos og áttuð samræður við stúlku eina í, morgun, Aureliu að nafni.“ „Já, rétt er nú það.“ „Mætti ég með yðar leyfi spyrja, hvað þér heitið?“ „Þá verðið þér fyrst að segja mér,“ hvað þér heitið.“ „Ég er della Rocella, prins.“ Tveir af mönnum Rinaldos komu nú ein- mitt með geiturnar, alifuglana og vínið, sem Paolo varð að færa einbúanum í bætr. ur. Rinaldo fékk sveitapiltinum allt, sem komið hafði verið með í þessu skyni og mælti: „Þetta á Donato, vinur minn. Hon- um er kunnugt um það. Þú getur sagt hon- um síðar, að allt sé komið hingað.“ — Því næst sneri hann sér aftur að prinsinum: „Þar sem þér komið frá búgarðinum, þar sem Aurelia á heima, þá langar mig til þess að biðja yður um að segja mér: Er hún þar ennþá?“ „Ég skil ekki, hvernig ...“ „Hvernig ég get varpað fram þessari spurningu, þar sem ég hef ekki enn sagt yður, hvað ég heiti?“ „Já, það var einmitt þetta, sem mig langaði til að segja.“ „Segið mér, ef þér mögulega getið, hver ég er. Ég vil ekki gefa upp rangt nafn, en hið rétta nafn mitt. ..“ „Mér getur ekki skjátlast. Fyrir um það bil hálfu ári sá ég yður í Flórens, og þar báruð þér nafnið Pepoli, markgreifi. Er það ekki rétt? Við ræddumst við, og þér urðuð mjög æstur, er sögð var saga um hinn illræmda Rinaldini, sem var honum mjög í hag.“ Einn af mönnum Rinaldos veifaði til hans. Rinaldo skildi, hvað það átti að þýða, gekk til prinsins og hvíslaði í eyra hans: „Ég er sjálfur Rinaldini.“ Því næst flýtti hann sér burtu. Stuttu síðar leitaði Rinaldo frétta hjá félögum sínum. Hann fékk þetta svar. Ein- tio væri hikandi við að halda í átt til Aspa- dalsins hjá Oriolo, af því að þar hefðu margir ferðamenn slegið upp tjöldum. Rin- aldo flýtti sér því til Eintio og rakst á MiLisblaðið 261

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.