Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 42

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 42
hann og herflokk hans á kjarrivöxnum hól. Og nú fékk hann að heyra af vörum hans sjálf$, það sem honum hafði nýlega ver- ið sagt. Eftir nokkra umhugsun gaf hann honum eftirfarandi fyrirskipun: „Farðu með menn okkar til hægri handar út að þjóðveginum, og hafðu nákvæmt eftirlit með veginum frá Oriolo til nunnuklaust- ursins S. Bernedetto. Ef þið rekizt þar á vagn með ungri, fallegri stúlku, stöðvið hann þá og rænið stúlkunni umsvifalaust. Við hittumst hér aftur á þessum stað, þeg- ar dijnma tekur.“ Framhald. Sigftlfc Sigfússon: Voðaþrungnu veðri í vestan af bungu-heiðum, heyri ég þungan hemrugný, hlakka á klungurleiðum. Herðir rjá, þars hamra í heljargjá er slitin, Jökulsá með urgugný, öskugrá á litinn. Undan freyðir freravang, fram um heiðarkynni, hryður leið og herðir gang, hafs að breiðu mynni. Þvitum ýtir, æðir, gýs, ólgar, spýtir sandi. af sér brýtur björg og ís, byltir grýti að landi. Jaka — ef festist hrönnin hörð, hækkar röstin kramin, þá hún brestur, bifast jörð, bylgjuköstum lamin. Við þann ramma voðasöng velta fram, hvar náir, ísar glamra i gljúfraþröng, gnötra hamrar bláir. Harni sa^Sí orSím . Smásaga eftir Willy Corsary. SÁ sem kominn er, gestur í húsinu, er a að því dapur í bragði þar sem hann £el1^ ur eftir breiðum ganginum að dyrum se stofunnar. Vinnkonan er búin að tilkyu113’ að frúin sé þar inni. En honum finnst hau engu að síður vera heima hjá sér. Hve1 oft hefur hann ekki gengið að þessum son1^ stofudyrum! Eins og hver annar gama^ heimilisvinur. En nú berst hjarta hans óróleika, og taugaveiklun hans fylgu' . ógleði, sem hann getur ekki gert sér gie fyrir. j Björt röddin, sem hann kannast mseta'7 við, svarar fyrir innan: „Kom!“ Og Þe®ag hann stendur í dyrunum, bætir hún 11 ’ og undrunin leynir sér ekki: „Ertu kon1 inn? Gakktu inn, Hermann!“ . ^ Ljós logar á smálampa með skernu, eldur brennur á glóðarkeri undir tep° ' Kvöldrökkrið hrjúfrar sig í hverjum k10 og kima, þrátt fyrir þessa birtu; umhve is húsgögnin í stofunni og um sjálfa ko una sem stendur þarna og er að skrey jólatré. Kona þessi er aðdáanlega ung og glæst, þótt hún eigi uppkomna dor\.j Og enn einu sinni verður henni hugsa° þess, hversu myndarlegur og glsesueS maður hann er, með þetta mjallhvíta n þrátt fyrir spengilegan vöxtinn. „Ertu ein við það að skreyta jólatre • „Já, dóttir mín er enn niðri í k® kaupa kertin. Færðu til öskjuna með a11 unum og fáðu þér sæti. Viltu te?“ * „Nei, takk. — Ég vona, að ég sé ekk1 ónáða þig?“ Hún hlær við, hissa. „Hvenær f°rs^U^g spyrja svona kjánalegra spurninga- , vona bara, að þú hafir ekkert á móti P að ég haldi áfram við þetta ... ?“ „Síður en svo!“ ag Innst inni finnst honum þægilegra’ hún skuli snúa í hann bakinu, —- á ^ ^ hann reynir að fá sig til að bera upP P erindi, sem hann á hingað í kvöld. LAU10 262 HEIMILISB

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.