Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 43
»Satt að segja kom ég svona snemma
Ve&na þess að ...“
»^í, viltu nú vera svo vænn að rétta
*?er englahárið þarna? Þakka þér fyrir.
g öskjuna með gervisnjónum . . . takk.“
»Gjörðu svo vel.“
Það verður örstutt þögn. Og hann hafði
Verið kominn svo ágætlega af stað með
erindið ... \
Hann ræskir sig.
Það
að
verð að vera hreinskilinn, Ans.
var ég, sem fékk hana dóttur þína til
. Vera svona lengi að heiman, vegna þess
langar til að tala við þig einslega."
„Þú getur ekki trúað því,“ segir hún
eias 0g við sjálfa sig, „hvað manni getur
eiöið heitt á því að fást við þetta dútl!
& hlýt að vera orðin blóðrauð í framan.“
1111 þrýstir lófunum að kinnum sér.
., annleikurinn er sá, að hún er orðin
J°ð í kinnum. En henni fer það vel, finnst
h°num.
»Það fer þér aðeins vel,“ svarar hann.
’’n’ hvað ég vildi sagt hafa: Ég vildi
.a talað við þig einslega, vegna þess ...
. lrilla. . . þegar við setjumst til borðs, á
^ Vl® • •. þá er það ekki hægt. . . Það er
g" ^hega svolítið sem mig langar til að
?yi’'la þig um . . . Æ, það var leiðinlegt,
húlan skyldi brotna ...“
húln
fin
^ún starir líkt og undrandi á litla gler-
sem hún hefur kramið í mél milli
gra sér.
év’^a® ver8ur að hafa það . . . en nú er
k0 aiyeg að verða búin. Ég á bara eftir að
^a jólagjöfunum fyrir undir trénu .. .“
” á, Ans, en lofaðu mér nú að bera upp
erindið.“
^j’Éásamlegt... það tekur sig svo vel út
rncð þessu glitrandi skrauti á grænum
6 eilrunum, ha?“
°g"h^’ a8æGeSa- Maður gefur orðið eins
jaf aríl a ÞeSar maður sér jólatré, —
Vel gamall skröggur eins og ég ...“
er 's ^1^? hfvaS þykistu vera, maður sem
^hað 6^nS ^jhvutíu og átta ára? Og auk þess
Ve„r’ sem hefur haldið sér jafn ljómandi
átt6r auðvitað því að þakka, að ég hef
a a^°^a ^aga- nr Þyí við minntumst
halda sér unglegum, þá ert þú svo
EiMilisblaðið
sannarlega ungleg. .. Ég hef oft undrazt
á því, hvers vegna þú hefur ekki gifzt aft-
ur; jafn töfrandi kona og þú. Já, ég meina
þetta! Hvað er annars orðið langt síðan.. ..
síðan þú varðst ekkja? Um það bil átta ár,
er það ekki? En hvað tíminn getur liðið
fljótt! Að hugsa sér, að senn skuli vera
átta ár, frá því vinur minn Jakob dó. Og
þið sem voruð svo hamingjusöm. Þið hljót-
ið að hafa verið mjög ung, þegar þið gift-
ust?“
„Já, kornung!... Ojá. Ég var mjög
hamingjusöm í hjónabandi með Jakob, og
samt. . . í sannleika sagt, Hermann, þá er
ég ekki þeirrar skoðunar, að það séu béztu
hjónaböndin, sem grundvölluð eru af slík-
um unglingum.“
„Ekki það?“
„Alls ekki. Hvað veit ungt fólk svosem
um ástina og mannlífið? Nei. Hin sanna
og alvarlega auðsveipni þroskaðs fólks,—
fólks sem þekkir lífið og veit, hvers krefj-
ast má í heiminum, — fólks milli fertugs
og fimmtugs til dæmis ...“
„Svo þér finnst semsagt rangt að gift-
ast á meðan maður er ungur?“
„Ja, rangt? Ég veit það nú ekki; en mér
finnst ekki, að æskuár séu nauðsynlegur
grundvöllur fyrir hamingjusömu hjóna-
bandi. Síður en svo.“
Hún lítur skyndilega á hann. Hermann
verður í senn óstyrkur og undrandi.
„Já, þannig lagað séð ...“ segir hann, til
að segja eitthvað.
Stutta stund ríkir þögn á milli þeirra.
Ans hefur til fulls lokið við að skreyta
tréð; gengur aðeins umhverfis það og
nostrar við það á stöku stað.
„Dóttir mín ætlar að verða lengi að
heiman,“ segir hún svo. „Henni hlýtur að
finnast þú þurfa að hafa nægan tíma til
að segja mér þetta sem ... sem þú ætl-
aðir að segja.“
Hann lítur á fagurlagaða vangamynd
hennar; virðir fyrir sér bros hennar •—
sem getur virzt dylja snefil af kímni, ef
betur er að gáð.
Allt í einu finnst honum sem jólatréð sé
þegar orðið ljósum prýtt. Hann stendur
á fætur, grípur um hönd hennar og segir
hvíslandi:
263