Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 45
j^a8ga mín. Ó, taktu þetta ekki svona nærri
Per. Ég er héj- hjá þér, og ég er þér alls
ekki reiður. Alls ekki.“
Arnaann þagnar og lagar þindið sitt.
etta var nú ágætt, hugsar hann; einmitt
Pannig á maður að fara að þessu. Hugsa
®er> nú vantar klukkuna tíu mínútur í níu.
etta er nú næstum því einum of mikið —
°& hvað þetta getur verið líkt henni! Hún
er vís til að koma askvaðandi á ólíklegustu
j’tiindu, skella á hann málamyndakossi,
^veikja sér í sígarettu og hlamma sér nið-
Ul' í þægilegasta stólinn hans, kærulaus
e>ns og ekkert hafi í skorizt.
Kannske er því betra að koma dálítið
. ^dalega fram við hana; eins og til dæm-
ls bannig:
, ”Jæja, sæl vertu, Margrét litla. Strax
°min? Ekki nema klukkustund of seint;
Pað var þó furðu nærgætið og elskulegt af
; er> verð ég að segja. Ef þetta kæmi reynd-
ar ekki fyrir í hvert einasta skipti sem við
flgum stefnumót, myndi ég halda, að eitt-
vað hefði komið fyrir. Ég vona, að þú
afir þó ekki ofreynt þig á því að komast
a a leið? — En ekki þarftu þá heldur að
ara að skæla, góða mín; þú hlýtur að geta
eyrt annað eins og þetta, — því það er
, kl annað en það sem þú átt skilið.“
kn myndi hún annars nokkuð fara að
*la? Nei, fjárinn hafi það. ,Hún iriyndi
Ql Ja hin rólegasta, og öldungis sljó fyrir
Um hans, snyrta á sér neglurnar og
°tta hæðnislega eða í mesta lagi hlut-
Ust. Klukkuna vantar fimm mínútur í. . .
sln- ^etta dugar ekki. Hún verður að geta
ÁUlð, að í þetta sinn ej það alvarlegt.
iglrnann er orðinn bálreiður. Það þarf mik-
. til, því ag samkvæmt eðlisfari er hann
nlyndur og þolinmóður. En nú er hon-
bol' ^°st’ hann er að missa vald yfir
s lllrnæði sinni. Hann þrífur í púðann,
Sv° að úr honum fellur lítil dúnfjöður og
f Ur niður á gólfið eins og hræddur
8LSem leitar í skjól.
þ/’U’ú virðist halda það, Margrét litla, að
tím^etlr mor hvað sem er. En nú er
j ■. 1 til kominn, að þú gerir þér annað
vst’ Súða mín. Ég hef enga löngun til að
rabér aðhlátursefni. Ég er þér sjálfsagt
lskis virði, og það er bezt að leiðir okkar
skilji. Það er ágætt út af fyrir sig, að við
komumst að raun um þetta í tæka tíð. —
Við erum ólík, bæði samkvæmt uppéldi og
eðlisfari og eigum alls ekki saman. Réttu
mér hönd þína í kveðjuskyni, og svo.iskul-
um við segja kunningsskapnum slitið án
allrar þykkju, eins og fullorðnum sæm-
ir . ..“
Stórfenglegt, hugsar Ármann og nýr
hendurnar; bara ég geti munað þetta orða-
lag, þegar þar að kemur. — Minni hans á
það til að bregðast honum, þegar á hólm-
inn er komið.
Klukkan á arinhillunni slær níu , ..
Margrét myndi fljótt jafna sig eftir
þetta og gleyma því — hún var ekki ein af
þeim, sem halda áfram að gráta og helga
sig ástarsorginni ævilangt. Hann getur
heyrt fyrir sér rödd hennar, er hún, segir
við vinstúlkurnar:
„Æ, hann Ármann er allra bezti strák-
ur . . . en hann tekur alla hluti svo grát-
broslega alvarlega ...“
Nei, þá vildi hann heldur stórfenglegt
rifrildi, sem hún myndi aldrei geta gleymt;
eitthvað í ætt við Ragnarök og Strind-
bergs-sögur!
„Hafðu þig á stundinni brott úr mínum
húsum, áður en ég geri út um þig!“ hróp-
ar hann. „Ég hata þig! Ég bölva þeinvdegi,
er þú varðst á vegi mínum og ...“
Einmitt í þessu er útidyrabjöllunni
hringt. Ármann snöggþagnar í eintali sínu,
sveittur á enninu og titrandi af geðshrær-
ingu. Og þegar hann loksins hefur.opnað
dyrnar, er hann búinn að steingleyma öllu
því sem hann ætlaði að segja.
Þarna var Margrét komin. — lín það
var náföl stúlka, orðlaus af hneykslun og
reiði, samkvæmisklædd frá hvirfli til ilja.
Og hún þýtur fram hjá honum og alla leið
inn í stofu, án þess svo mikið sem líta
við honum. Ármann fetar á eftdr henni,
skelfdur og ráðalaus. Og áður en hann fær
lokið upp munni, hefur hún máls;
„Ég er komin til að gefa þér ádrepu, sem
um munar, Ármann. — Ég hélt ekki, að ég
gæti hatað og fyrirlitið nokkurn mann eins
og ég fyrirlít þig, og ég vildi óska að við
hefðum aldrei sézt!“ t-
Milisblaðið
265