Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 50

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 50
MYNDASAGA EFTIR PROSPER MÉRlMEE ■ Fógetinn var Uominn aftur. Hann hafði frétt alla málavexti hjá hraðboða, sem sendur liafði verið af hæjarstjóranum, og var nú kominn með lögreglu- mcnn og hermenn, og auk ]>ess var liann með sak- sóknara kóngsins, réttarritara og ýinsa aðra. Nú ætlaði hann að ramisaka hinn nýja, liræðilega at- liurð, sem gerði fjandskapinn á milli fjölskyldn- anna í Pietranera enn])á flóknari, eða hatt endiáhann, eftir ]>ví sem á var litið. Skömmu eftir komu sína liilti hami Nevil ofursta og Lydiu og sagði þeim, að liorfur væru slæmar fyrir Orso. Hann sagðist híða eftir skurðlækninum, sem ætti að rannsaka líkin. Skurðlæknirinn kom seint. Hann. liafði lent í týri. Castriconi hafði liitt hann á förnum VC‘S' hafði kurteislega heðið hann að koma og veita s® um manni aðstoð. Honum hafði verið fylgt til ®'S°n og hanu liafði húið um sár lians. Síðan hafði n fylgt honum langa leið og talað við liann uni * '* ustu lækna í Pisa, sem hann sagði, að væru n* ^ vinir sinir. Að lokum sagði guðfræðingurinn ^ liami: „Læknir, ég veit, að þér eruð sá sómanio að ])að er óþarfi að minna yður á, að læknir a vera jafn þagmælskur og skriftafaðir." Unl c studdi hann fingrinum á gikkinn. Þegar Colomba var orðin ein eftir með Lydiu Nevil, fór hún tið kvarta undan höfuðverk og stakk upp á því við luma að ltoma í gönguferð, og þær lóru út. Hún talaði við hana um hróður sinn. Lydia tók ekki eftir þvi að hún fjarlægðist mjög Pietran- era. I»að var fyrst um sólsetur, að liún benti Colomlra á ])etta. Colomha sagðist vita um stuttan veg, sem lægi heim og mundu þær nú fara hann. En Lydia sá að þær l'jarlægðust stööugt og henti Colombu á það. „I>að er satt,“ sagði Colomba, „þér liafið rétt fyrir yður, en hróðir minn er skammt héðan, hann hefði mikla ánægju af að sjá yður.“ Lydiu varð hverft við, en lét þó til leiðast að fara með Colombu til Orsos. Þær komu þangað sem Orso lá. Hann var fölur og honum virtist erfitt um andardrátt. omha gekk til hróður síns og kyssti hann inn'' . og spurði hann livernig lionum liði. Orso vissi að Lydia var þarna; hann sá hana ekki íyrir ^ ombu. Hann var stöðugt að spyrja systur sina hana, livort liún væri ekki með hréf frá henni- » ]>ú elskar ])á Lydiu, úr því að ])ú ert stöðugt ‘ t, liugsa um hana,“ sagði Colomba. „Já, vissulcS^ sagði Orso, „en nú fyrirlítur hún mig.“ »Nei, fyrirlitur þig áreiðanlega ekki,“ sagði Coloinba J' ‘ andi og stóð upp, svo að Orso sá Lydiu allt 1 c rétt hjá sér.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.