Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 51

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 51
OLDIN ATJANDA Minnisverð tíðindi 1701—1760 Héf er sögU vorri á 18. öld gerð sams konar skil 0g sögu 19. og 20. aldar í hinum vinsælu kókum Öldin okkar oa; Öldin sem leið. Allar msagnir „settar upp“ eins og í nútíma- fréttablaði. Mikill fjöldi mynda. íslenzkt mannlíf H *®ja bindi af hinum listrænu frásögnum 7óní Helgasonar af íslerizkum örlögum og Htirnrinnilegum atburðum. Bækur þessar hafa 'hlotið einróma lof allra, er lesið hafa. ^yndir eftir Halldúr Pétursson. Maður lifandi ^t'áðfyndin og skemmtileg bók eftir Gest orgrimsson, prýdd fjölda mynda eftir konu öfundar, Sigrúnu Guðjónsdóttur. — MAÐ- K LIFANDI — þetta er bók handa þér! Byssurnar í Navarone Htrúlega spennandi bók úr síðustu heims- s,yrjöld eftir heimsfrægan rithöfund, Alistair HttcLean. Það þarf sterkar taugar til að esa þessa bók og nrikið viljaþrek til að le: Sgja hana frá sér hálflesna. Njósnarinn Sorge ^ök Um slyngasta njósnara allra tíma — jrianninn, sem að margra dómi olli straum- v°rfurn í síðustu lieimsstyrjöld. • SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER. IÐUNN Skjeggjagötu 1 — Reykjavík Hei Almenna hókafélagið er langstærsta bókafélag landsins. ★ Félagsmenn AB greiða engin fé- lagsgjöld, en þeir fá „Félagsbréf- ið, bókmenntatímarit AB, sent heirn án endurgjalds. ★ Til þess að halda fullum félags- réttindum í AB, þurfið þér aðeins að kaupa fjórar bækur á ári, þó ekki það árið, sem þér gangið í félagið. ★ Félagsmenn ráða ætíð sjálfir, hvaða bækur þeir kaupa, hvórt heldur er eldri eða yngri bækur félagsins eða mörg eintök af sömu bók. ★ Félagsmenn AB mega kaupa eihs margar AB bækur og þeir vilja á liinu hagstæða félagsmannaverði. AB veitir þannig félagsmönnum sínum kostakjör við jólainnkaupin. ★ AB bækur eru ætíð vinsælar jóla- gjafir. Almenna bókafélagið bókaafgreiðslan Austurstræti 18 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ^ILISBLAÐIÐ 271

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.