Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 3
I fornöld voru dugmiklir læknar Eftir cand. mag. Johs. A. Schmidt Sú MIKLA leikni, sem læknislistin hefur nú á dögum, fær mann til að hug- eiða það, hversu óhugnanlega lítið menn afa vitað í þeirri grein til forna. Þessi ugsun er réttmæt, ef ekki er farið lengra ^ftur en til miðalda. Miðaldirnar voru á estan hátt tímabil myrkurs, en í fornöld rikklands og Rómaveldis voru tímar r^mfara og stórra verka. Það sem menn á Jleun tímum þekktu til læknislistar, var f s ekki lítið. Læknar á þeim dögum gengu starfi sínu með samvizkusemi og kost- k^fni, Sem ekki hvað sízt ber að þakka ^irri vitneskju er þeir höfðu erft frá yi’sta mikla lækninum, sem sagan greinir, ^ikkjanum Hippókratesi. ^ið vitum lítið um Hippókrates annað jí1 .Það, að hann var uppi á 5. öld fyrir v ristsburð, en með nafni hans hafa varð- t fjölmörg rit, sem í heild veita oss 'kla vitneskju um læknislist fornaldar- j;ar- Rannsókn á sjúklingunum var í aug- heirra tíma lækna — rétt eins og nú — rnikilvægt atriði. Sökum skorts á ir, J1*1’ varð læknirinn að notast við skiln- Seg.sini1 og skynsemi alla. Satt bezt að sínJa létu grískir læknar öll skilningarvit r si;arfa sem bezt þau gátu við þessar sér J^nir. Með augunum virtu þeir fyrir áef SJ úkling-sins, litarhátt hans, tungu, °g eyru; virtu fyrir sér hvernig hann lá í rekkjunni, hvort hendur hans voru á iði o. s. frv., auk þess sem þeir athuguðu þvag hans, saur, hráka og blóð. Með tilfinninga- næminu gaumgæfðu þeir slagæð hans og hitastig. Einnig þefskynjunin gat komið að góðu haldi, og ekki hikaði læknirinn ein- att við að bragða á þvagi eða saur hins sjúka. Árangurinn, sem læknirinn náði, notaði hann til að gera svokallaða Prognose, þ. e. a. s. yfirlit yfir líðan sjúklingsins og bata- horfur; hvort líf hans væri í hættu eða ekki; hvort fyrirsjáanleg var löng eða stutt sjúkdómslega. Heiti sjúkdómsins eða skaddanir innvortis lét hann sig minnu skipta. Hann vissi tiltölulega lítið um innri gerð líkamans. Þar sem nútímalæknir reyn- ir að komast að tegund sjúkdómsins og; orsökum hans, og þarf til þess aðeins að vita örfá atriði, þá reynir hinn hippokrat- íski læknir að leita að sem flestum sjúk- dómseinkennum til þess að komast til botns í, hvað gera skyldi. Framvindu sjúkdóms- ins sá hann svo á því, hvort sjúkdómsein- kennin breyttust hið ytra. Sem dæmi þess, hvernig læknir gat myndað sér skoðanir á batahorfum sjúklings eftir öllum upplýs- ingum samansöfnuðum, skal hér sett fram í lauslegri þýðingu hið fræga „facies Hip- pocratica“ (Merki um nálægð dauðans): „Við bráða sjúkdóma verður að gaum-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.