Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 9
°g var sex mílur í burtu. Þar voru líka kindurnar hennar niður komnar, undir um- sJá Hans gamla. Faðir hennar sagði, að hann væri sá bezti fjárhirðir, sem hann hefði nokkru sinni haft.------- í vikunni fór faðir hennar til Præt- oriu, til að selja gripi til slátrunar. Áður en hann fór sendi hann Geir til Doornhoek i-il að líta eftir girðingunum. Þannig var íaðir hennar! Eins og það hefði eitthvað ^ei’t til, þótt hún hefði verið einsömul með Geir í örfáa daga! En það vildi faðir henn- ar ekki. Honum fannst ekki rétt að skilja Unga stúlku eftir eina á bæ ásamt ungum Fianni; það sagði hann. Og þess vegna hafði hann sent eftir Mörtu gömlu frænku, °g það var enn verra en að vera aleinn, f*ví að Marta frænka talaði ekki um annað en hann Jakob sáluga, manninn sinn. Ef ég er orðin nógu gömul til að vera eillsömul með karlmanni, er ég líka orðin nógu gömul til að giftast, hugsaði Geir- Þrúður. En faðir hennar var alltof þrjózk- Ur til að vilja taka sönsum. Hvað sem fyrir yuni að koma, fannst honum það sér að henna. Geirþrúður sleit upp strá og beit í það. ^^ngt úti á enginu gat hún séð Geir eins °g lítinn depil. Geir — hún elskaði hann, °g hún vildi fá hann, hvað svo sem faðir hennar sagði. Marta frænka hraut. Geirþrúður heyrði Pað greinilega gegnum vegginn. Gamla onan var vön að segja, að sér hefði ekki °mið dúr á auga, síðan hann Jakob henn- ar dó, og samt hraut hún svo að veggirnir Dktu. Geirþrúði varð hugsað til föður sms. Nú mjakaðist hann hægt með nauta- estina í átt til Prætoríu. Og Geir — Geir Var víst stiginn af baki og sofnaður úti á Vlðavangi. . Hún hafði sjálf allt tilbúið. Skömmu eft- 1 að faðir hennar lagði af stað hafði hún ®lt svo fyrir, að allar eigur Geirs skyldu se tar á kerruna hans. Hún hafði sagt ^rtingjapiltinum, að Geir ætti að fara til °ornhoek og vinna þar. Vagninn myndi ^°mast á leiðarenda hálftíma eftir að hún ,Jalf væri komin til Doornhoek. Þegar ^ailgað kæmi, ætlaði hún að segja: „Hér spyrja: „En hvað um vagninn minn og nautin?“ Þá myndi hún benda niður eftir veginum og segja: „Þau eru þarna, Geir. Ég hef séð um, að þú færð þau líka.“ Þann- ig voru karlmenn. Það varð alltaf að hafa framtakið á undan þeim, annars varð aldrei neitt úr neinu. Á morgun myndi hún vera komin til Geirs. Þau myndu gifta sig eins fljótt og þau gætu náð í prest. Með fimm hundruð fjár og naut Geirs og áhöld myndu þau hafa allt sem þau þörfnuðust. Þegar faðir hennar kæmi heim aftur, yrðu þau komin langt út í óbyggðir, og mannorð hennar glatað. Hún brosti hamingjusöm og féll í væran svefn. Allt var þetta ofur auðvelt. Þegar hún sagði Mörtu frænku, að hún ætlaði að skreppa á nágrannabæ til að sækja fáein útungunaregg, sem búið væri að lofa henni, trúði gamla konan henni strax. „Viltu ekki koma með, Marta?“ spurði hún glettin. Og Marta frænka svaraði: „Nei, Geir- þrúður litla, það er svo framorðið, og sólin er alltof sterk fyrir mig. Ég sit kyrr þar sem ég er. Héðan get ég séð til fjallanna,. þar sem hann Jakob minn var vanur að fara á skytterí.“ Að sjálfsögðu hafði Geirþrúður ekki bú- ið sig út með fatakistil, en þess í stað hafði hún farið í tvennt af öllu, þannig að hún var miklum mun gildari en hún átti að sér. Enda sagði Marta frænka við hana: „Ja, hvað þú ert orðin stór og þroskuð,, Geirþrúður mín. Mér finnst þú bara hafa þroskazt síðan í gær, svei mér þá!“ Geirþrúður hló við tilhugsunina um það„ hvers vegna hún var orðin svo miklu gild- ari en daginn áður. Hún hafði farið þessa leið mörgum sinn- um og þekkti hvert tré og hvern klett. Á meðan vinnumaðurinn keyrði hestana hugsaði hún um Geir og minntist þess, hvernig sólin skein á skegg hans. Hvað myndi hann nú segja? Myndi hann verða reiðubúinn að fara með henni eitthvað lengra ásamt kindunum hennar og Hans, e& komin, Geir.“ Og hann myndi þágamla? Hún átti kindurnar sjálf, þær voru ÍLISBLAÐIÐ 185>

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.