Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1980, Qupperneq 33

Heimilisblaðið - 01.03.1980, Qupperneq 33
Kalli og Palli eru í gönguferð. Þetta verður löng ferö, svo Palla fer að leiðast. Þá kemur hann auga á hokkuð, sem hann furðar sig á. Það er röð af fótspor- uni- Hann bendir Kalla á það. Kalli gizkar á að flokk- ur hermanna hafi farið þarna um. Eða kannski hóp- ur skólakrakka, gizkar Palli á. Nei, það var hvorugt. Það var nefnilega risaþúsundfætlan, sem var að fá sér göngu i góða veðrinu. "Heyrðu, Kalli,“ segir Palli vesældarlega, „ég er bara sé 1 •með s^ulfum mér, ég er svo undarlegur." „Hugsa r’ eg er líka lasinn,” segir Kalli lágt, „þú getur verið s um að við erum veikir. Við skulum koma okkur Ur 1 nimið og hringja í læknirinn!” Þeir fara að úeðast og þá komast þeir að raun um hvað var að: Kalli hefur farið í fötin hans Palla og Palli í Kalla föt, svo það er ekki að furða þótt þeir séu ekki með sjálfum sér. Þeir hafa nú fataskipti i flýti — og eru þá orðnir heilbrigðir á ný. „Góðan dag, Langleggur! Góðan dag, Júmbó! Finnst ykkur ekki veðrið vera dá- samlegt í dag?“

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.