Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 15

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 15
að kenningum jafnaðarmanna og gekk að lokum í ílokk með þeim, en þetta var ekki álillegt um þær mundir, þvi flokkurinn var fáliðaður og hataður og fyrirlitinn af öll- um þorra manna. Hún hafði áður, meðan hún harðisl á móti kenningum kirkjunnar, fengið að kenna á hatri og óvild, og nú fekk hún það ekki siður. En mikið skal til mikils vinna. Henni hlæddi í augum að sjá eymdarkjör fá- tæklinganna í þessari miklu Babylon vestrænnar siðmenn- ingar og siðspillingar, og hugsaði um það eitt, hvernig hún fengi hjálpað, hvernig lnin l'engi léll þjáningarnar og bætt úr bölinu. Hún starfaði árum saman í léleguslu fátækra- hverfum horgarinnar og fórnaði öllu lil liknar hágstöddum, þreki sínu, gáfum, næturhvild og mannorði, því það lagði luin í sölurnar, þegar hún fór að leila ráða við fólksfjölg- uninni og komst að þeirri niðurstöðu, að einasti vegurinn lil að bæta úr eymdarhöli fátældinganna væri sá, að þeir takmörkuðu sjálfkrafa mannfjölgunina. Þetla var af flestum talin siðspillandi kenning, og sjálf taldi hún það hið mesta óyndisúrræði, en þóttist ekki sjá önnur haldkvæm ráð, þó að hún reyndar kæmist á aðra skoðun seinna. En þegar hún fór að halda þessu fram, kastaði tólfunum, og má geta nærri, hvílíkt ódæði það þótti i þessu siðavendninnar landi, að gáfuð og mentuð kona af heztu ættum skyldi gerast flyt- jandi slíkrar skoðunar. Fór svo, að þau Bradlaugh voru lögsótt fyrir þetta, en þau vörðu hæði mál sitt fyrir dómstólunum með frábærum dugnaði og voru að lokum sýknuð. Þelta var þó einhver mesta þrekraunin, sem Annie Besant rataði í um dagana, því lnin ávann sér eigi að eins hatur og lítilsvirðingu um slundarsakir, heldur leiddi það og til þess, að hún var svifl umráðum yfir dóttur sinni, er hún ann hugástum. En hún lét saml eigi hugfallast, heldur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.