Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 12

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 12
Annie Besant. Pad fær engum dulist, sem fyJgt liefir með athygli and- legum þroska vestrænna þjóða á síðasta mannsaldri, að konur hafa víðasthvar lagt drjúgan skcrf til menningarinnar. Með llcslum stórþjóðunum hafa risið upp kvcnskörungar, scm eigi hafa látið minna lil síu taka en þeir karlmenn, cr frcmstir cru taldir i röð menningarfrömuðanna, og það á mörgum sviðum, í skáldskap, listum, visindum og þjóð- þrifastörfum. Ein al' þessum konum, og ef lil vill fremsl þeirra allra í mörgum greinum, er Annie Besant, forseli Guðspekisfélagsins. Nafn hennar er að heita má kunnugt hverjum menluðum manni um viða veröld. Margir nefna það með ást og lolningu, aðrir ypta öxlum og telja það hugarburð einn og draumóra, er hún heldur fram, og enn aðrir telja starfsemi hennar athngaverða og jafnvel skað- vænlega, en allir, sem nokkuð til þekkja og óvilhalt dæma, Ijúka upp einum munni um gáfur hennar og sálarþrek. Því vcrður heldur eigi mótmælt, að hún er og hefir um Iangt skeið verið knýjandi framsóknaraJl í andlegri menningar- starfsemi mannkynsins. Það er svo um Annie Besant sem mörg önnur mikil- menni, að þroskabraut hcunar hefir verið þung og þyrnum slráð. Hún hefir átt ótal þrekraunum að mæta, en sál 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.