Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 49

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 49
hugsanir og lilýjar. Og ef vér gerum það, munum vér brátt verða varir við ákveðinn árangur. Oss fer að veitast auðveld- ara að meta og dáðst að því góða hjá öðrum, i staðinn fyrir að líla þá tortryggnis- og lítilsvirðingaraugum. Og þegar vér þurfum ekki að festa liugann við neitt sérstakt, verðum vér varir við góðar hugrenningar lijá oss. það er árangurinn af öllum liinum góðu hugsunum, sem vér höfum lnigsað og fylgja oss nú eins og skugginn. »Maðurinn er eins og hann hugsar í hjarta sínu«, segir hið fornkveðna. Það er því auð- sælt, að ef vér noluðum liugsanamagnið skynsamlega, mund- um vér geta gert oss lifið létlbærara og betra. Vér skulum nú athuga, hvernig hugsanir vorar hafa áhrif á aðra en sjálfa oss. Það er eðli þeirra, eins og allra annara sveifluhreyfinga í náltúrunni, að leilast sí og æ við að vekja samskonar sveifiuhreyfingar í öðrum lilulum. Ef vér setjum hlut fyrir framan eld, verður liann von hráðar lieitur. En liversvegna? Vegna þess að sveifiuhreyfingarnar, sem lagði út frá glóandi eldsneylinu í hlóðunum, hafa leikið um frumvægi hlutarins og komið þeim lil að breyta sveifiuliraða sínum og nálgast sveifluhraða frumvæganna í eldsneylinu. Þannig mun og fara, ef vér beinum að staðaldri lilýjum og góðum hugs- anaslraum til annara manna. Hann lilýtur að vekja hjá þeim samskonar hugarþel með tímanum. Ilugsanagervin, sem vér sendum þeim, eru slöðugt á sveimi umliverfis þá og silja sig aldrei úr færi að hafa áhrif á þá. Illar hugsanir og lieiflúð- ugar gela orðið sannkallaðir árar, er freisla, annaðhvort þess, er scndi þær, eða hins, er þeim var slefnl til. En góðar hugs- anir og kærleiksrikar gela líka orðið máttugir »verndarenglar«, er styrkja menn í hverskonar dygðum, cn hægja löslum á braul. Það er því miður alt of algengl nú á dögum að menn leil- 49 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.