Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 36

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 36
heims, sýnir að hann er ekki imyndun ein eða skáldskapur cins og sumir álíla. Takmark það, er trúhneigðir menn munu keppa að i náinni framtíð, verður hin innri, dýpri og raunverulega þekking á liinum huldu sannindum trúarinnar. Reynsluþekking einstak- linganna kemur í staðinn fyrir margra alda gamlar erfðakenn- ingar. Hið innra guðdómseðli þeirra tekur við leiðsögunni af hinum fornu helgiritum. Rá er framliða stundir verður trú manna reist á bjargi reynslunnar, cn ekki sandi ágiskana og breytilegra guðfræðisskýringa. Framlíðartrú mun ekki þröngva svo kosli ncmenda sinna að hún kyrsetji þá æíilangt í neðsta hekk í skóla hins andlega lífs. Hún mun að eins opna þeim leiðina að liinni æðri þekkingu, fara að, eins og hin jarðnesku vísindi, veita nemendum slaðgóða fræðslu, er þeir gela sluðst við, við rannsóknir sínar. En hin andlega reynsluþekking kemur ekki af sjálfu sér og fyrirliafnarlausl, fremur en hin vísindalega þekking hér í heimi. Hver og einn, sem vill aíla sér sannrar þekkingar um hinn ósj'nilega heim, verður að vera gæddur óþreylandi þolin- inæði, þrautseigju og slöðuglyndi, sem hopar ekki á hæli fyrir langvinnum erfiðleikum; hann verður að vera maður til að taka vonhrigðunum, og sælla sig við að tilraunir haiis mis- hepnast livað eftir annað. En það er líka lil mikils að vinna; sigurgleðin verður þeim mun meiri sem erfiðleikarnir hafa verið fieiri. þekkingin, sem biður hans, er þekkingin um hann, sem er upphaf alls, »þekking á guði, sein er hið eilífa líf«. En það getur auðvilað ált sér slað, að menn standi í slað, verði efasemdarmenn alla æfi, liafi ekki þol í sér til að beygja inn á þá leið, sem liggur lil hinnar andlegu rcynsluþekkingar. Aftur á móti gela þeir ekki salt sig við að hverfa aftur að þeim trúarsetningum, sem þeim fanst að þeir væru vaxnir frá. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.