Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 20

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 20
Það vakti afarmikla alliygli á Englandi þegar Annic Be- sanl hallaðist á sveif með guðspekingum og lók að boða kenningar þeirra fullum fetum. Sum af helzlu hlöðunum fundu ástæðu lil að flytja langar greinar um það mál og gera grein fyrir ræðum hennar. IJctta er Ijós vottur um áhrif sterkrar og göfugrar sálar, enda eru þess varla dæmi, að saman hafi farið hjá nokkurri konu annari svo skarpar gálur, svo mikill slarfsþrótlur, svo óbifanlegt siðferðisþrek og svo brcnnandi mannkærleikur. Englendingar halá jafnan kunnað að meta þrckmikla og hreina lund, cn fyrir öllum þcssum eðliskoslum samcinuðum í einni manneskju hej'gðu þeir sig i lotningu, jafnvel þóll þeir gælu ekki fallist á skoð- anir hennar. I3ess vcgna var það, að allir hlýddu með at- hygli á mál Annie Besanls, þegar lnin flutti þennan nýja boðskap, og hneyksluðusl ekki á því, þó að margt kæmi þeim undarlega og ótrúlega fyrir sjónir i þessum kenn- ingum, því allir vissu það, að í hennar munni voru ekki svik fundin. Og guðspekin vakti meiri alhygli á tveim sólar- hringum, en á öllum undangengnum árum. Árið 1893 fór Annie Besant alfarin lil Indlands og settisl að í Adyar, aðalslöðvum Guðspekisfélagsins. Risu þar hrált upp hin vegleguslu húsakynni, og hefir hún átl mestan þált i að hæta þau og prýða. Frá öndverðu lók lnin málstað Indverja og hefir jafnan síðan dregið taum þeirra og haldið fram réttindum þeirra gagnvart Englendingum. Enn fremur hefir hún starfað að viðreisn indversku þjóðarinnar í öllum greinum, gengisl fyrir fræðslumálum og reist skóla og bóka- söfn, og er það ógrynni fjár, sem hún hefir safnað og varið í þessu skyni. Hún er oft i daglegu lali nefnd »móðir« Ind- verja, og cr það rétlnefni. Árið 1907 var hún kjörin forseti Guðspekisfélagsins og hefir verið það síðan. Hefir enginn 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.