Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 61
fram og aftur, og hugguðu og hjálpuðu liinum örvæntingar- fullu, en aðrar hjálpuðu þeim sem með gleði liöfðu yfirgefið líkamina sem þeir voru fjötraðir í áður, og leiddu þá nú liærra upp til meira ljóss og yndis. Eg sá marga verða glaða við að hitta áslvini, sem á undan voru farnir, og sem nú komu lil móls við hina nýkomnu. Það var dýrleg sjón. Andinn algerlega yfir efninu, lífið sigr- andi, og dauðinn á ný yfirunninn af manninum eilífa. ()g eg sá að liann, sem slóð við lilið mér, var aðalleiðlog- inn og hjálparinn í þessum dýrlega skara. Hann var mátturinn sem úl var dreift hæði lil þeirra sem þjáðusl og hinna sem llutlu þeim hjálp. Eg féll á kné, fullur lolningar og þakklætis. »Mundu«, sagði hann þá, »það sem þér hefir verið kenl, að lifið er alslaðar, Ufið er eilift og híið þroskasl. Allir hlutir í heiminum eru meðverkandi í ællunarverki guðs fyrir mennina, og guð er kœrleikure. Sýnin livarf. Veruleikinn, með öllum sínum takmörkunum lokaðisl aftur um mig, en þó hélt eg eftir krafti þess andrúms- lofls sem eg liafði andað að mér í nálægð lians, og sem hann veilti þeim er þörfnuðust. Sannarlega syrgja hinir vitru livorki lifendur né dauða. (Iierald of the Star ’lt.) ()1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.