Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 61
fram og aftur, og hugguðu og hjálpuðu liinum örvæntingar- fullu, en aðrar hjálpuðu þeim sem með gleði liöfðu yfirgefið líkamina sem þeir voru fjötraðir í áður, og leiddu þá nú liærra upp til meira ljóss og yndis. Eg sá marga verða glaða við að hitta áslvini, sem á undan voru farnir, og sem nú komu lil móls við hina nýkomnu. Það var dýrleg sjón. Andinn algerlega yfir efninu, lífið sigr- andi, og dauðinn á ný yfirunninn af manninum eilífa. ()g eg sá að liann, sem slóð við lilið mér, var aðalleiðlog- inn og hjálparinn í þessum dýrlega skara. Hann var mátturinn sem úl var dreift hæði lil þeirra sem þjáðusl og hinna sem llutlu þeim hjálp. Eg féll á kné, fullur lolningar og þakklætis. »Mundu«, sagði hann þá, »það sem þér hefir verið kenl, að lifið er alslaðar, Ufið er eilift og híið þroskasl. Allir hlutir í heiminum eru meðverkandi í ællunarverki guðs fyrir mennina, og guð er kœrleikure. Sýnin livarf. Veruleikinn, með öllum sínum takmörkunum lokaðisl aftur um mig, en þó hélt eg eftir krafti þess andrúms- lofls sem eg liafði andað að mér í nálægð lians, og sem hann veilti þeim er þörfnuðust. Sannarlega syrgja hinir vitru livorki lifendur né dauða. (Iierald of the Star ’lt.) ()1

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.