Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 17

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 17
djúpum hugsunum og þráði innilcga ljós og lausn á gátmn lifsins og tilverunnar. Þá kvað við rödd í eyrum licnnar, er bauð henni að láta eigi lnigfallast, því brátt mundi úr ræt- ast. Skömmu siðar kom liinn alkunni blaðamaður Stead til hennar með rit eill mikið, er liann bað hana gora grein fyrir í blaði sínu. í3að var »Dulspekin« eftir H. P. Blavatsky. Annie Besant settist við og pældi í gegn um þetta mikla og þunga rit, og eftir ])ví sem lengra dró, varð hún æ hug- fangnari. Pað var eins og hún kannaðist ósjálfrátt við þetta alt saman, svo eðlilegt og sjálfsagt fanst henni það, og allar gátur og efasemdir, sem hölðu kvalið hana árum saman, urðu henni Ijósar og auðskildar þegar hún sökli sér niður í þetta mikla fræðikerli og eygði samhengið. Auðvitað þurfti hún að brjóta einstök atriði til mergjar seinna meir, cn liilt duldist hcnni ekki, að ljósið var upp runnið, leitin á enda og lykillinn að sannleikanum fundinn. Hún ritaði ítarlega grein um bókina og bað siðan Slead að koma sér i kynni við höfundinn, mad. Blavatsky. Tókst nú vinfengi með þessum tveim konum, einhverjum þeim mikilhæfustu á sinni líð, og Annie Besanl fór að hvggja á að ganga í Guð- spekisfélagið, þó að henni dyldist það cigi, hverjar alleið- ingarnar mundu vcrða. Einmitt um þessar mundir hal'ði henni lekist að vinna almenningsálilið, sem áður hafði verið henni svo mjög andslælt. Hún var farin að öðlasl almenna viðurkenningu lyrir starfsemi sína í þágu fátæklinganna, og hún liafði fulla áslæðu lil að vænta þess, að viðleilni hennar mundi hér eftir bera margfaldan ávöxl og vekja samúð og lijálpfýsi góðra manna. Henni fékk eigi dulist það, að ef bún kvæði upp úr með þessa nýju skoðun sína og færi nii að gerast málsvari guðspekinnar, sem þá var í sannleika lílt þokkuð, þá mælti hún eiga það vist, að hún 3 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.