Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 38

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 38
endn var ællin, en ekki einslaklingurinn, lalin frumcind ríkis- ins. All var miðað við lieildina, en einstaklinganna gætti furðu lílið. I’elta ýlti undir hina almennu framsókn þjóðanna í heild sinni. Skylda þegnanna gagnvarl ríkinu varð ahnenl viður- kend. En þá er Kristur hóf starfsemi sina, lagði grundvöllinn undir liina nýju siðmenningu, liélt hann fram gildi einstaklings- ins. Einstaklingurinn álti að þroskast og fullkomnast, en tak- markið, er hinn þroskaði einstaklingur átti að keppa að, var að þjóna heildinni, þjóna sambræðrum sínum í ríkari mæli en nokkru sinni áður. Þella sýndi Krislur bæði mcð kenningum sínum og lííi sínu. Hann hrýndi það fyrir lærisveinum sínum að læra að þjóna öðrum, og tók sjálfur á sig þjónsmynd, var hógvær og lítillátur. En bezl og áþreifanlegasl sýndi hann fórnarlund sina, er hann lét líf sitl í sölurnar fyrir samhræður sína. Kristur, sem var hátl upp yfir aðra hafinn, lét hinn óhifanlega vilja sinn halda sér á krossinum, svo að hann, scm lijálpaði öðrum, gat ekki sjálfum sér bjargað. Fögur eru orðin á vörurn kristindómsins, er hann hendir börnum sínum á krossinn og segir: »Lálið sama lunderni lnia í yður sem var í Jesúm Kristi«. Hin kristna menning hefir miðað að því að þroska einslak- lingseðlið. Samkepnin — harátlan innan samfélagsins — lilaul að verða óhjákvæmileg alleiðing af framsókn einslaklinganna. Hver og einn einstaklingur vann að framförum sínum, án þess að taka tillit til, hvort samhræðrum hans kæmi það betur eða ver. Foringjar hinna ýmsu llokka og stélla keptu hver við annan um yfirráðin Látlaus harálta reis upp á milli auð- manna, er sótlust sí og æ eflir meiri og meiri auðæfum, og hinna ýmsu þjóðfélagsslélla, milli þeirra, sem drolnuðu, og hinna, sem drotnað var ylir; og sama er að segja um þjóð- irnar í heild sinni. Ilver þjóð út af fyrir sig reyndi af fremsta 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.