Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 26

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 26
bræður« megum við ekki láta slaðar numið við það eitt að fylgja Kristi, lieldur verðum við líka að trúa á liann scm holdi klæddan guð. Eg hefi orðið þess var, að sumir játa sig og kalla kristna, en gela þó ekki goldið jákvæði við (lessari kenningu. Eg vona samt sem áður að þeir séu fáir, en á hinn hóginn hýst eg við að augljóst sé, að ekki er hægt að teljast til sama llokks og þeir, þegar um svo afar- mikinn skoðanamismun er að ræða, þrált fyrir það, þótt við berum fulla virðingu fyrir skoðunum þeirra á þessari kenn- ingu sem öðrum. Mér virðist því, að það fyrsta sem hér verður að gera sé, að allir játi sig sammála um holdgunar- kenninguna«. Um leið og ræðumaður settisl, reis enskur prestur á fælur og mælli með sterkri og skýrri rödd: »Við verðum auðvilað allir á sama máli og hróðir vor sem nú talaði, um það að jálning holdgunarkenningarinnar sé nauðsynleg. En hér þarf að skýra betur hvað átt er við með »holdgun«. Við Engilsaxar lítum á meyjarfæðinguna sem undirstöðu trúarjátningar okkar, og fyllingu hennar sjáum við í upprisunni og himnaförinni. í sambandi við Jiessi atriði er hinn andlegi skilningur sem felst í kirkju- siðum vorum og sakramentalærdómunum. Til eru þeir menn að visu meðal vor, sem neita þessu, og telja hold- lekju Drottins eigi liafa farið fram fyr en eftir fæðinguna, og eins að upprisan hafi verið atgerlega andleg. Ilvað á því að verða játning hinnar nýju kirkju?« Hvíslingar og hljóðskraf heyrðist um allan salinn þegar ræðumaður hætti, og eg heyrði biskupinn vera í mjög alvar- legri samræðu við einn af prestunum. Að siðustu stóö hann upp. Hann byrjaði og talaði hægl og rólega eins og hann yfirvegaði hvert orð: »Enska kirkjan 2fi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.