Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 26

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 26
bræður« megum við ekki láta slaðar numið við það eitt að fylgja Kristi, lieldur verðum við líka að trúa á liann scm holdi klæddan guð. Eg hefi orðið þess var, að sumir játa sig og kalla kristna, en gela þó ekki goldið jákvæði við (lessari kenningu. Eg vona samt sem áður að þeir séu fáir, en á hinn hóginn hýst eg við að augljóst sé, að ekki er hægt að teljast til sama llokks og þeir, þegar um svo afar- mikinn skoðanamismun er að ræða, þrált fyrir það, þótt við berum fulla virðingu fyrir skoðunum þeirra á þessari kenn- ingu sem öðrum. Mér virðist því, að það fyrsta sem hér verður að gera sé, að allir játi sig sammála um holdgunar- kenninguna«. Um leið og ræðumaður settisl, reis enskur prestur á fælur og mælli með sterkri og skýrri rödd: »Við verðum auðvilað allir á sama máli og hróðir vor sem nú talaði, um það að jálning holdgunarkenningarinnar sé nauðsynleg. En hér þarf að skýra betur hvað átt er við með »holdgun«. Við Engilsaxar lítum á meyjarfæðinguna sem undirstöðu trúarjátningar okkar, og fyllingu hennar sjáum við í upprisunni og himnaförinni. í sambandi við Jiessi atriði er hinn andlegi skilningur sem felst í kirkju- siðum vorum og sakramentalærdómunum. Til eru þeir menn að visu meðal vor, sem neita þessu, og telja hold- lekju Drottins eigi liafa farið fram fyr en eftir fæðinguna, og eins að upprisan hafi verið atgerlega andleg. Ilvað á því að verða játning hinnar nýju kirkju?« Hvíslingar og hljóðskraf heyrðist um allan salinn þegar ræðumaður hætti, og eg heyrði biskupinn vera í mjög alvar- legri samræðu við einn af prestunum. Að siðustu stóö hann upp. Hann byrjaði og talaði hægl og rólega eins og hann yfirvegaði hvert orð: »Enska kirkjan 2fi

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.