Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 8

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Blaðsíða 8
þinni, hún glampar í brosi barnsins þíns, hún endurómar í hug þínum, í sál þinni. Hún kallar þig frá áhyggjum og böli til ánægju og friðar. Hún beinir anda þínum frá dufti og fallvöltu fánýti hverfulleikans til virkileikans himnesku hæða, — fylgir þér inn í morgunroða eilífðar og ódauðleika. — Bróðir minn og vinur! íhugaðu þessa kveðju í einlægni, auðsveipni og lotningu fyrir hátign guðs, dýrð ódauðleikans, alveldi almættisins! Og þú munt finna návist herskara himnanna, — kraft hins liæsla koma yfir þig, Kristseðlið þrosk- ast í þér! Og þér mun birta fyrir augum, líf þitt verða lil- komumeira, — sál þín verða fegurri, hreiuni, — hugsanir þinar gleðilegri, göfugri! Þvi þú finnur að þú ert sálufélagi og samverka- maður frelsara þíns. Hann kveður þig í dag — í kvöld, — í nótt, — á þessari stund í fylgd með sér. Hann biður þig að hjálpa sér. Er það ekki dýrðlegt, veglegt trúnaðarstarf? Pú mátt ekki skorast undan því! Pú mátt ekki bregðast trausti hans! Vertu sjálfur lítilláta, auðmjúka jólabarnið frels- arans, — boðberi kærleikans í orði og athöfn, 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.