Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 49

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Síða 49
hugsanir og lilýjar. Og ef vér gerum það, munum vér brátt verða varir við ákveðinn árangur. Oss fer að veitast auðveld- ara að meta og dáðst að því góða hjá öðrum, i staðinn fyrir að líla þá tortryggnis- og lítilsvirðingaraugum. Og þegar vér þurfum ekki að festa liugann við neitt sérstakt, verðum vér varir við góðar hugrenningar lijá oss. það er árangurinn af öllum liinum góðu hugsunum, sem vér höfum lnigsað og fylgja oss nú eins og skugginn. »Maðurinn er eins og hann hugsar í hjarta sínu«, segir hið fornkveðna. Það er því auð- sælt, að ef vér noluðum liugsanamagnið skynsamlega, mund- um vér geta gert oss lifið létlbærara og betra. Vér skulum nú athuga, hvernig hugsanir vorar hafa áhrif á aðra en sjálfa oss. Það er eðli þeirra, eins og allra annara sveifluhreyfinga í náltúrunni, að leilast sí og æ við að vekja samskonar sveifiuhreyfingar í öðrum lilulum. Ef vér setjum hlut fyrir framan eld, verður liann von hráðar lieitur. En liversvegna? Vegna þess að sveifiuhreyfingarnar, sem lagði út frá glóandi eldsneylinu í hlóðunum, hafa leikið um frumvægi hlutarins og komið þeim lil að breyta sveifiuliraða sínum og nálgast sveifluhraða frumvæganna í eldsneylinu. Þannig mun og fara, ef vér beinum að staðaldri lilýjum og góðum hugs- anaslraum til annara manna. Hann lilýtur að vekja hjá þeim samskonar hugarþel með tímanum. Ilugsanagervin, sem vér sendum þeim, eru slöðugt á sveimi umliverfis þá og silja sig aldrei úr færi að hafa áhrif á þá. Illar hugsanir og lieiflúð- ugar gela orðið sannkallaðir árar, er freisla, annaðhvort þess, er scndi þær, eða hins, er þeim var slefnl til. En góðar hugs- anir og kærleiksrikar gela líka orðið máttugir »verndarenglar«, er styrkja menn í hverskonar dygðum, cn hægja löslum á braul. Það er því miður alt of algengl nú á dögum að menn leil- 49 7

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.