Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 12

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 12
Annie Besant. Pað fær engum dulist, scm fylgt hcfir mcð athygli and- legum þroska vestrænna þjóða á siðasta mannsaldri, að konur hafa viðasthvar lagt drjúgan skcrf til menningarinnar. Með llcstum stórþjóðunum hafa risið upp kvcnskörungar, scm eigi hafa lálið minna til sin laka en þeir karlmenn, cr fremstir cru taldir í röð menningatfrömuðanna, og það á mörgum sviðuni, i skáldskap, Jistum, visindum og |)jóð- þrifastörfum. Ein al' þessum konurn, og el' til vill frcmst þeirra allra í mörgum greinum, er Annie Besant, forseti Guðspekisfélagsins. Nafn hennar er að heita má kunnugt hverjum mentuðum manni um viða veröld. Margir nefna það með ást og lolningu, aðrir ypta öxlum og telja það hugarburð einn og draumóra, er hún heldur fram, og enn aðrir telja starfsemi hennar allnigaverða og jafnvel skað- vænlega, en allir, sem nokkuð til þekkja og óvilhalt dæma, Ijúka upp einum munni um gáfur hennar og sálarþrek. Þvi vcrður heldur eigi mótmælt, að hún er og liefir um langt skeið verið knýjandi framsóknarall í andlegri menningar- starfsemi mannkynsins. Það er svo um Annie Besant sem mörg önnur mikil- menni, að þroskabraut hcnnar hefir verið þung og þyrnum slráð. Hún hefir áll ótal þrekraunum að mæta, en sál 12

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.