Heimir - 01.10.1908, Qupperneq 1

Heimir - 01.10.1908, Qupperneq 1
Sem draumsmíöis heimur, sem hulduleg borg, nú hvílist þú, stórvatn, meö götur og torg frá skýjum og himni, sjálft stálgrátt og stillt í stafandi logninu rólegt og milt — með kveldroöa-brydding í blámóöu fjær, en bakkann og sandinn og smáþorpið nær. í hillingum eyjarnar tyllast á tá og tangar, en víkurnar lognskyggndar gljá. • Eg sit hér ðg horfi í þitt hvolfspegla gler, sem hjáliöins atburöar myndina ber úr hreyfingarleysinu’ í huga minn inn meö hjaðnandi geislum um ársalinn þinn. Sem brú ert þú spent milli lrelju og heims, til hljóölausu strandanna ómælisgeims— sem tengingarþráður þeim táldregna hug viö tómiö, er grípur hann vegleysu-flug. I

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.