Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 3

Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 3
H E I M I R 99 arfa sína í óákveöinn tírna. Hafi einhver meölinrur þjóöHHfcS- ins svo eklci viljað viðurkenna vald þessara ýmsu setninga, hefir hann strax brennimerkst sem óvinur mannfélagsins, hættulegur meölimur þjóöfélagsins, og samfélag hans hefir fundiö ráð til þess að koma honurn einhvernveginn úr vegi. Harrn er andlæg- rrr þjóöfélaginu, ■— „Nonconformist." Strax á fyrstu tíö byrjar þessi tilraun og saga hennar nær ofan til vorra tíma. Skoðanirnar og setningarnar, er ávalt bera hærra hlut í þessari baráttu fjöldans gegn einstaklingnum, eru nefndar þær „réttu" og þær „sönnu". Hinar, er ósigur bíöa, nefnast ýnrist ,villa" eða „sérkenningar". Þaö eru réttar kenningar, „Crþo- doxar," sem meginafliö styöur, á hverju senr fylgi þeirra byggist. Þaö sem setningunr þeim og siöum, er fjöldinn fylgir franr, gegn öllrrnr nýjungum og tilbreytingum einstaklinganna, er oft- ast talið til gildis, er aö þær sé gamlar, hafi jafnan veriö til, sé samaldra „hæöununr eilífu" og hafi veriö til áöur en fjöllin fædd- ust. Þessi aldur á að sýna sannleiksgildi þeirra, þvr' menn hafa skapaö sér þá hugmynd uirr sannleikann aö hann sé einn og ó- unrbreytanlegur og hafi veriö frá ómrrnatr'ð æ lritrn sami. Þessi skoöun, eða kenrring urn eðli sannleikans, er raunar sú er flestir játa, en hér er blandað satrran sannleikanum sjálfunr og skiln- ingi nranna á sannleikanum, því það er skilrrirrgur á sannleik- an-urn er franr kemirr í kenningum og laga setningum. Eir skilningi rnanna hefir jafnan veriö ábótavant. I rautr réttri byggist því ekki gildi nokkurrar kennirrgar á aldri hennar, hve langt er síðatr að nrenn skildu sannleikann þannig, heldur hve skilningurinn var fullkominn þá, hvort menrr skildu sannleik- ann rétt. Með því að Orþodoxían, í hinunr víötæka skilningi rétt trú, réttur siöur, rétt lög, byggir sannanir st'nar á aldri kenning- anna, veröur stefna hennar jafnan r'haldsenri, sú, aö sporna viö öllunr unrbreytingum. Ef engu nrá breyta er öll franrþróun ónröguleg. Hún veröur þá tálnrun allra franrfara. Og barátta hennar snýst þá allajafnast upp r' baráttuna gegn franrförununr. Barátta þessi getur þó aldrei sigraö, þvt' þar grípa inn r' og

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.