Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 11

Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 11
HEIMIR 107 hann kvalinn hiö innra fyrir af illum anda. Tillit hans er bit- urt og skarpt. Klæöaburöurinn eins og þeirra er srná heiminn. Hárið hangir í tlóka. Oftast er hann hljóður, en brýst út með voða oröræðum á stundum, sem óður væri. Þó, þrátt fyrir alt þetta, er rödd hans þýð og ljúf og sjálfur seiöir hann aö sér þá er komast í kynni við hann. Sagt er aö honum fylgi í öllum greinum 70O fegurstu konur Alexandríu borgar. Þessi er Aríus, erkitrúleysinginn og guðsafneitandinn. A þingi þessu er sagt að hafi setiö 318 byskupar og fulltrú- ar kristninnar. Allmargir voru sunnan frá Egyptalandi og austan en 8 að nrinnsta kosti af Vesturlöndum. Mestur fjöldinn var alls óupplýstur, og þau mál er fyrir lágu, aö ákveða um trú- arlærdóm kyrkjunnar, þeim alveg um megn. Sunrurn er svo lýst aö þeir hafi verið eineygðir og augnatóftin sviðin innan. Þaö höföu rannsóknarmenn keisarans gjört, á dögum ofsóknar- innar. Nokkrir sunrian frá Nubíu voru klæddir dýraskinnum eöa voru nær því naktir. Fjöldi skildi ekkert orð af því, senr sagt var. En atkvæði þeirra og undirskrift gilti fyrir því, unr þaö hverju kristnin um alla eilífð skyldi trúa. Þar var líka einn byskup er oss Islendingunr hefði nrátt þykja vænt unr. Það var Þjóðbaldur eða Þeófilus, byskup Gota, lærifaðir Ulfílas byskups er fyrstur færði norrænt nrál í letur og snöri Biblíunni á Gotneska tungu. Þeófilus fylgdi Aríusi að rnálunr, og er það eftirtektavert að Gotar og allar þjóðirnar að norðan, ofan til Franka, voru Aríanistar í skoðun- unr. A nútíöar nráli Unítarar. Sú fyrsta trúarjátning er norræn tunga las og játaði, var trúin á einn guð og meðalgangarann nrilli guðs og nranna, nranninn Jesú Krist. Vor barna og feðra trú, innan kristninnar, alt frá Gotunr þeim senr sigruðu Róm, Langböröum Borgunduur og Vandölunr, er eingyðistrúin kristna. Niöurstaða þessa þings var sú, að ekki gekk sanran nreð skoðununr nranna, þó kúgun væri beitt til undirskrifta. Gregoríus byskup frá Nazíanzen, sá merkasti guðfræðingur þeirra tínra, er sjálfur var sjónarvottur að liinunr síðari þingum, farast orö á þessa leiö unr þingin yfir það heila tekið og eru

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.