Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 7

Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 7
HEIMIR 103 sögu er neíndir eru Montanistar og Alogi. Þeir byrja austur á Sýrlandi. Þeir eru nokkurskonar seinnitíöar Aöventistar og leggja áherzluna á Heilags Anda sending, tala tungum og eiga * von á hverri stundu á 1000 ára ríkinu. Þeir voru dæmdir brátt vantrúartiokkur, fluttu þó ekki annaö en þaö sem kyrkjat í fyrstu haföi einlæglega trúaö og jafnvel Páll sjálfur kennt. Um tíma tók kyrkjan í Róm upp viö þá, en féll frá kenningum þeirra strax og hún sá aö hún myndi ekki veröa ofan á. Þó hefir skoöun þeirra viöhaldist í hinrii svoneíndu Orþodoxíu, og ein bók N. T., Opinberunarbókin, er sannarlega ekki fjarri þeirra kenningu. Heföi ekki kyrkjan á fyrstu þrernur öldunurn altaf sætt of- sóknunr viö og viö, heföi margfalt meira boriö á og hlotist af öllttm þeirn skoöana mun er innan hennar ríkti. En ofsóknir utanaökornandi voru til þess aö halda henni saman. Þessvegna fram aö þeim tíma aö kristnin fékk viöurkenningu í Rémverska ríkinu áriö 31 1, virtist fljótt á aö líta út í frá, eins cg allur skoö- ana munur væri aöeins þaö sem einstöku ofstækis mönnunr bæri á milli viö almennu skoöanina. En þó var engin almenn skoðun til, er því nafni gæti nefnst. Flokkarnir lágu niöri og kyrkjurnar á hinun, ýn.su stöð- utn fylgdi hver sinni útleggingu og blandaöi kenningar sínar samtíöar heiöinglegum og heimspekilegum skoðunum. Fyrstu kenningar trúboöanna og postulanna lágu óljóst í rninni og konru frarn eftir aö írelsiö varfengiö og kristnin fór að njóta sín. Þaö senr á fyrstu öldinni var nefnt Ebioniska, og gyðing- legu postularnir kendu, það, að Jesú væri sonur Jósephs og Maríu, kom aftur á gang í lok annarar aldar, undir nafninu Monarkíanism, eöa senr þýðir þaö að alt guðlegt vald er guðs eins og aö „oröið útgengiö frá föðurnum" er aöeins þaö vald og kraftur, er faðirinn gefur stöku mönnum, eins og Jesú, en ekki aö hann taki þá ti) jafns viö sig né aö þeir hafi verið til frá upphafi allra vega. Helztu flutningsmenn þessara skoöana voru Þeodótus, frá Litlu Asíu, er fluttist til Rórn, í lok 2 aldar og Páll frá Samosata, byskup í Antíokkíu, um áriö 260. Kenn- ing þessi var aöeins skoöan samtíöarmanna Jesú á honum, vak-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.