Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 18

Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 18
H E I M I R 138 Á yfirboröi þjóölífs vors fljóta ýmis hugtök og hugsjónir, en því miöur allt of tnjög á yfirborði. Þaö sem eölilegast er aö skilja með hugsjón, er tilgangur, markmiö framundan.er tiiveru skilyröi hefir öll, fyrir því aö geta oröiö virkilegur en sem krefur vissra verka og stööugra áforma, er nær til og snertir þjóöarheildir og ber þaö meö sér aö geta oröiö almenn, fyrir alla, heillavænleg, lög eöa regla þjóölífsins alls. Einsog tildæmis sigur þjóðarinnar yfir óvinum sínum “svefn og doöa” nær til allra, hvers mansbarns, meö betrandi lifsskilyröum, fegurri framtíöarheimi. En í svo breiðutn og djúputn skilningi eru hugsjónir vorar ekki teknar enn. Yfirlitiö er ekki nógu stórt og víötækt, og vér endurtökum þaö enn aö yfirlit anda vors veröur aö vera víötækt, ná yfir alla tilveruna einsog vér fáutn bezt skiliö hana, og ná ekki eingöngu yfir mannfélagiö, því út fyrir þaö veröurn vér aö skygnast ef vér eigum aö fá séö tilgang og mögulegleika lífs vors, heldur og til hins ytra heims og þess alveru kraftar og lífs er honutn viöheldur, sambands vors viö hann og samverkana. Þá sjáutn vér fyrst í hverju sannleikur orðanna liggur, er töluö eru til allra manna, “af stórum ertu kominn, og stórt þér hæfir” Orö er Peer Gynt og hans líkar aldrei skilja. Hugsjónir sem fljóta hér á félagslífi voru eru nokkrar, og viljutn vér nefna eina þeirra, og leitast við að sýna í hverju hún ’er yfirborös hugsan en ekki hugsjón. Og þaö er “Frelsi” Þaö orö setn veglegast er allra oröa áhrærandi lífstööu allra vor. Hugsjónin er upphafiö liefir þann litilmótlega öld eftir öld hvaö eftir annað og steypt harðstjórum af stóli. Sú hugsjón er sterkari hefir veriö lífinu í brjósti alla göfugra sona og dætra mannheima vorra. Fyrir frelsi hefir vöskust vörniti verið sýnd. Hin dæmafáa vörn Finna sem hin ógleytnanlegu Fenrick Staels ljóö lýsa, sem rituö eru meö því tilfinninga ríki aö hvert orö er skrifað úr hjarta blóði skáldsins. Þar sem lýst er fávitanum sem á sterkari réttlætis tilfinmngu.frelsis þrá,en lífs hvöt,er hann segir: Get eg ekki látiö lífiö fyrir land og konginn tninn!”-^-Og ha'nn lætur lífiö en bjargar þúsundum annara lífa. , /

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.