Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 24

Heimir - 01.02.1910, Blaðsíða 24
144 HEIMIR myndar sér ineð þekkingu sinni og rannsókn sannleik, sem gildir uns starfsvið andans stækkar,—En mælikvarðinn er ekki í einum heldur í öllum—mannkyniö er mælikvarði allra þeirra hluta, sem það hefir skynjaö. —Undarleg mótsögn; því hvenær hefir öllum borið saman um nokkurn sannleik ? Jú, einmitt það sem gerir þekkinguna á hverju sem er, áreiðanlega er, að mennirnir yfirleitt geta átt sameiginlegan sannleik. Sá sann- leikur er allra, en hann er ekki hvers og eins til að fara með samkvæmt eigin geðþótta. Því þó hann hafi upphaflega aðeins veriö til í sál eins manns, þá samt sem áður verður hann að eign allra ef hann á að ná sínum upprunalega tilgangi, og um leið verður mælikvarðinn, sem í honum felst almennur. Samleikurinn er ekki þráðbeinn vegur, sem hefir verið lagður fyrir oss mennina af guða höndum og sem vér getum fylgt samkvæmt ytri tilsögn eða innri ávísan, En hann er vegargerð í mörgum myndum, sem aldrei tekur enda, því ávalt stefna mennirnir inn í nýtt og ókannað land.—Og þar er það andi mannsins sjálfs sem rnetur gildi hvers hlutar og setur honum lög.—Hann má aðeins ekki gleyma, að það sem hann sjálfur inælir, mælir hann fyrir sjálfan sig. H E 1 M I R 12 blöð á úri, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglysinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfrum. Gofln út af hinu íslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheiini. Útgáfunefnd: Rögnv. Pötursson G. J. Goodmundson Priðrik Sveinson Hannes Pátursson Guöm. Arnason Gísli Jónsson Bróf ok annað innihaldi blaðsins viðvfkjandi sondist til Guðtn. Árnassonar. 577 Sher- brooke St. PeninRa sendinnar sendist til Hannesar Póturssonar, Union Bank. 577 Sargent Avenue. THE ANDERSON CO., PRINTERS ■□ BOTBttBO AT THE PO»T OFFICE OF WINNIPEC AB SECOND BLASS MATTER.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.