Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 1
VI. árgangur WINNIPEG, 1910. 10. blaíl. Upphaf og þroskun únítaratrúarinnar í kristnu kyrkju {Fratnhald) Niöurlöndin svo nefndu.sem nú eru konungsríkin Holland og Eelgía voru hluti af ríki Karls keisara fimta. Og þar sem að hann var ákafur mótstööumaöur siöbótarinnar reyndi hann ao' sporna við útbreiöslu hennar þar sem í öðrum hlutum ríkis síns. Skoðanir Lúthersbárust fljótt til Hollands, en smámsaman náöi þó svissneska hreyfingin öflugri fótfestu þar og hölluöust flestir siöbótarmenn þar aö kenningum Kalvíns. Karl keisari og sonur hans Filippus annar !étu "rannsóknarréttinn" taka til starfa þar en þjóöin í heild sinni var honum mjög mótfallin; og 1566 gengu nokkrir aðalsmenn í félag, er haföi fyrir markmiö aö út- rýma "rannsóknarréttinum" algerlega úr landinu. Þessi samtök aöalsmannanna gáfu hinum nýju skoðunum ennþá meiri byr. Þá sendi Filippus konungur hertogann af Alba frá Spáni til aö bæla hreyfinguna niöur. Hertoginn beitti dæmafárri grimd og hörku, og er sagt aö á þeim sex árum er hann var viö völdin á Hollandi hafi hann kveöiö upp 18,000 dauöadóma, en alt til einskis. Þjó5in reis upp á móti hinni spánversku yfirstjórn og

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.