Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 10

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 10
22Ó HEIMIR Ritari lagöi til aS nefndar álitiS væri samþykt, var þaS stutt af Rögnvaldi Péturssyni og samþykt í einu hljóöi. A. E. Kristjánsson lagöi til aö forsetinn skipaSi fimm manna dagskrárnefnd. Tillagan var studd og samþykt og þessir skipaöir í nefndina: R. Pétursson J. B. Skaptason J. P. Sólmundsson A. E. Kristjánsson St. Thorson Talaö var um aS óþægilegt væri anna vegna aö hafa fyrir- lestrana að kvöldinu til. Eftir all-langar umræöur um þaö efni varsamþ, till. frá Jóh. Sigurðssyni studd af B. B. Olson um aS færa fyrirlestur þann sem auglýstur haföi veriö á mánudagskvöld kl. 8 til kl.2 síSdegis sama dag. Fundi slitiö S. B. Brynjólfsson G. Árnasson Þriðji fundur var settur aö morgni þess 20 af forseta, Séra Rögvaldur Pétursson las part af 14 kap. korintubréfsins. Fundar- bók frá síðasta fundi var lesin upp og samþykt. Nefnd sú, sem kosin haföi veriö á síöasta þingi til aö starfa aö útgáfu kenslubóka lagöi fram skýrslu sína. Séra Rögvaldur Pétursson gat þess aö nefndin heföi fyrst haft í hyggju aö semja og gefa út kenslubók, er samanstæöi af þremur hlutum: vísinda- legu ágripi um uppruna heimsins, únítarískri trúfræði og siðfræöi. Síöar,sagSi hann, aS nefndin heföi horfiö frá þessari ætlun sinni, en sjálfur hafSi hann byrjaö í vetur aS semja kenslubók yfir gamlatestamentiö meö hliösjón til enskra bóka um þaö efni. Um þetta mál töluðu auk Séra Rögnvaldar Péturssonar, séraj. P. Sólmundsson, séra G. Árnason ogséra A. E. Kristjáns- son. Þá las séra Rögnvaldur Pétursson upp eftirfarandi álit sálmabókarnefndarinnar. Nefnd sú er skipuð var til aö undir- búa og safna til útgáfu sálmabókar, leyfir sér aö gefa eftir-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.