Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 4

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 4
2 20 H E I M I R háldu 'hreyfingunni niöri utntíma ogko:nu í veg fyrir alU flokks- myndun í sambandi viö hana. Meö 17 öldinni lögöust ofsóknirnar aö mestu niöur, en um leið efldist óánægjan og mótspyrnan gegn ríkiskyrkjunni. Menn kroföust ineiri einstaklingsréttinda og minna kyrkjuvalds í trúar- efnutn. Púritanisminn svo nefndi miöaöi í þi átt, þó púritan- arnir væru engan vegin langt á veg kornnir í frjálslyndisáttina frá nútíöarsjónarmiöi. Þegar ofsóknunum gegn þeim, sem aöra trú aöhyltust en þi sem ríkiskyrkjan kendi á Englandi, linti fóru únítaiískar skoöanir brátt aö gera vart viö sig í sinni réttu mynd; þær bárust frá Póllandi. . r3ækur únítarískra rithöfunda þar voru í&snar á Eng- landi, enda þó aö kyrkjan bannaði algerlega aö hafa þær um hönd. Margir n.estu fræöi, og gáfuménn þjóöarinnar uröu fyrir áhrifum frá skoðunum þessum og voru þess vegna miklu frjáls- lyndari en alment átti sér staö. En saint sem áöur var hreyf- ingin ekki nógu sterk á þessu tímabili til aö hafa nokkur veru- leg áhrif á fjöldann hvaö myndun sérstaks flokks til styrktar þessum skoöunum viöveik. Seint á 17 öldinni var utanríkiskyrkjumönnum eöa “dissent- ers” eins og þeir voru nefndir veitt trúfrelsi. Þeir skiftust þá í þrjá flokka aöallega, bxptista. kongregazionalista og presbýtera. Bæöi baptistarnir kongregazionalistarnir ákváöu stefnu sína meö trúarjátningum, en presbýterarnir vildu ekki binda sig viö neina trúarjátningu. Þetta er merkilegtog þýöingarmikið atriöi, vegna þess aö presbýterönsku kyrkjurnar á Englandi breyttust síöar og uröu yfirleitt ún/tariskar, þar sern hinar aftur á móti voru bundnar viö ti úarjátningar sínar og lögðu tiltölulega lítið til stofnunar únítarísku kyrkjunnar. A þeim tíma, sem hér um ræöir voru presbýterarnir þó ekki farnir aö hallast aö únítarísk- uin skoöunum yfirleitt, heldur voru þeir jafn strang-rétttrúaöir og hinir kyrkjuflokkarnir, en í afstööu þeirra gagnvart trúarjátningunum lá grundvöllur til framfara og þroskunar. Þaö var sérstaklega starfsemi tveggja rnanna áEnglandi aö þakka aö hin frjálslynda hreyfing þar varö að ákveöinni stefnu meö félagslegri stofnun aö baki sér. Þessir menn voru Joseph

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.