Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 23

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 23
H E I M I R 239 Eölilega veröur hugmyndin um guöleg áhrif og nytsemi bænarinnar altaf heimska í augu n vísind írnannanna, ef þeir sem þessa hugmynd hafa viröa vettugi eða reyna aö gera lítiö úr náttúrulögunum sérstaklega lögmálinu um viöhald kraftarins. En ég get ekki séö aö hugmyndin um skynsamlegan innblástur eöa stjórn nauösynlega grafi grundvöllinn undan eöadragi úr gildi þessara náttúrulaga, eðatakmarki hina ómælanlegu stærö náttúr- unnar. Eg held fram aö maðarinn hafi þroskast upp frá hinu upprunalega frumefni allra hluta af völdum hins hulda vilja.sern bæöi Schopenhauer og Nietzche skoöa sem uppsprettu alls, þar til hann varö aö skapa sig sjálfur, mynda sín eigin forlög, auö- vitaö meö hjálp annara krafta. Honurn hefir veriö gefinn líkami og heili, já meira, sál, og þessi sál er eitthvaö annaö en hin ósjálfráöa náttúra, eitthvaö annaö en efni og kraftur, en þeim þó óskiljanlega samtengd; hún leiöbeinir þeim og stjórnar, ekki meö því aö vinna á móti náttúrulögunum og komast hjá þeirn, heldur meö því aö hlýöa þeim og nota þau. Eg gekk út í skóg og fann hiö fagra gæsablóm f fyrsta sinn. Eg fann einnig lifrarjurtir og önnur blóm. Eg gat ekki látiö þessi blóm gróa, ekki myndaö blöö þeirra né gefiö þeim litblæ sinn, en meö því að nota líkamsafl mitt safnaöi ég þeim saman og bar þau heim. Eg gaf handfylli mína af þeim til nokkurra skólastúlkna, til aö liða í sundur, og önnur lét ég þar sem þau hýrguðu döpur augu og færöu roöa í fölar kinnar. Með þessu beindi ég vissum kröftum inn á brautir, sem þeir sjálfir gátu ekki fundiö, sem þeir höföu aldrei fundiö áöur, og það án þess að raska hið minsta lögum aflfræðinnar eöa viöburðarás náttúr- unnar. Menn svara meö því aö segja, aö í öllum þessum athöfnum sé í fyrstalagi taugaerting í nokkrum heilafrumlum, sem láti kraft lausan. En hvað olli þeirra ertingu? Einhverjar efna—-eða aflslegar breytingar í heilanum, er sagt. Þaö getur vel átt sér staö. En hér kemur aöalspurningin. Hvaö orsakaöi hreyfing- una í þessum efnisögnum einmitt á þeirri stundu og á þann skiljanlega hátt? Er ekki í hverjum manni eitthvaö meira en starf ósjálfráöra

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.