Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 11

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 11
HEIMIR 227 farandi skýrslu. Nefndin hélt fund meö sér 18 sept. síöastliöinn og skifti meö sér verkurn á þann hátt, aö hinir ýmsu nefndar- menn tóku aö sér aö skrifa öllum helstu skáldum Islands og fara þess á leit viö þau, aö þau gæfu leyfi sitt fyrir öllum þeim prentuöurn sálmum, er út heföu komiö eftir þau, til upptöku í hina fyrirhuguöu sálmabók og ennfremur seldu meö sanngjörnu veröi óprentuö handrit sín aí sálmutn, er nefndin kynni aö geta notaö. Aöeins eitt skáldanna hefir gefiö svar upp á bréf þessi, og aö áliti nefndarinnar er þaö svar öldungis pfullnægjandi, þess vegna á fundi er nefndin hilt meö sér í febrúar, áleit hún aö heppilegra væri aö fresta sálmabókarútgáfu aö sinni, en reyna fremur aö komast í sainband viö nefnd þá á Islandi, er skipuö er til aö yfirlíta-sálmabók íslensku kyrkjunnar, ef veröa mætti aö sú útgáfa gæti oröiö ti! almenura nota bæöi fyrir oss og aöra. Formaöur útbreiöslunefndarinnar gaf þar næst skýrslu. Hann kvaö nýjan söfnuö hafa verið stofnaöan í Grunnavatns- bygö, sem aö miklu leyti væri aö þakka starfsemi Alberts E. Kristjánssonar þar á síðastliðnu sumri. Einnig inintist hann á hag og framfarir félgsskaparins yfirleitt. G. Árnason skýröi frá aö framkvæmdarnefnd kyrkjufélag- sins heföi á sföastliönu hausti tekiö við blaöinu “Heimir’’ af hlutafélagi því. sem hefði haft þaö til eignar uturáða. Flestir af hluthöfum blaösins höföu gefiö hluti sínu meö því skilyrði aö 30O dollara upphæö væri safnaö í útgáfusjóö. í sjóö þennan var safnaö 135 dollars og af þeim borgaöir95 dollarar 75 cent til tveggja hluthafa. í hlutum höföu veriö gefnir 136 dollarar. Þegar blaöiö var tekiö yfir kaus framkvæmdarnefndin sex manna útgáfunefnd. Hannes Pétursson skýröi frá fjárhag blaösins og gaf ágrip af útgjöldum og tekjum á því tímabili sem nefndin haföi gefið blaðiö út. Nefndin, sem sett var á síöasta þingi til að athuga afstööu þessa kyrkjufélags gagnvart “The American Unitarian Associat- ion” lagöi þar næst fram eftirfarandi skýrslu:----Nefndin kom sér saman um aö biðja um beint samband viö A. U. A. þannig aö stjórnainefnd ísl. Únitara kyrkjufélagsins skuli í beinu um-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.