Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 17

Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 17
H E I M I R 233 2. ÞaS er tillaga nefndarinnar og bending til þingsins, að úpphæS þessari verSi safnaS á þann hátt, aS hver söfnuSur kyrkjufélagsins taki aS sér eftir jöfnum hlutföllum viS mann- fjölda aS safna þessu fé, og sé safnaSarnefndunum falin á hendur öll framkvæmd í þessu efni að nota þá aSferS, sem álítst heppilegust, þó það sé skoSun nefndarinnar, aS þar sein um fámenna söfnuöi er aS ræSa mundi léttast aS ná þeirri upp- hæð meS samkomuhaldi einhvern tíma á tímabilinu fyrir næsta nýjár. Rögnvaldur.Pétursson lagSi til aS nefndarálitiö væri sam- þykt, Jónas Halldórsson studdi tillöguna. Ummáliðræddu B. i3. Olson, R. Pétursson, G. Árnasson, og J. P. Sólmundsson. SíSan vartillagan samþykt. J. B. Skaptason vakti máls á hlutverki og starfi kyrkju- félagsins og “field agents” og bar upp eftirfylgjandi tillögu:A8 þingiö feli framkvæmdarnefnd sinni og field agent að leitast fyrir með aS fá góða og efnilega menn til þess aS læra til þess aö verSa únítaraprestar, eftir því sem þeim þykir þörf gerast. AS framkvæmdarnefndinni me5“field agent”sé faliS á hendur að leita nauSsynlegs styrks hjá A. U. A. til fratntíöarvinnu nú- verandi og nýrra presta og stúdenta til trúboSs í sumarfríum þeirra og ráðstafa með samþykki allra hlutaS eigenda þeim trú- boðskrafti,' er vér nú eigum völ á, á meSal þeina safnaða, sem nú er prestsþjónustulausir og þeirra safnaöa er kunna aö inynd- ast á í hörd farandi ári. Tillaga þessi var studd af B. B. Olson og rædd af A. E. Kristjánssyni, J. P. Sólmundssyni, Jóh. SigurSssyni, H. Péturs- syni, G. Árnassyni og Rögnvldi Péturssyni, J. P. Sólmundsson lagSi til og A. E. Kristjánsson studdi aS orSin ‘ásamt field agent” væru feld úr tillögunni. Sú tillaga var feld, en aðal- tillagan samjjykt. Rögnvaldur Pétursson lagði til að eftirfylgjandi bréf væri sent Þorbergi Þorvaldss^mi skrifara kyrkjufélagsins. Um leið og vér vottum viðtöku yöar vinsamlegu kveðju til hins fimta þings kyrkjufélags vors og þökkum alla þá alúö og hluttekningu, er þér hafiS sýnt nú og frá því fyrsta í öllu voru

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.