Heimir - 01.06.1910, Blaðsíða 8
224 .
H F, I M I R
Fimta Kyrkjuþing íslenzkra Únítara
í Vesturheimi.
Firhta þing 'íslenskra únítara í Vesturheimi var sett aö
morgniþess 19. júnísíöastl. í kyrkju únítara safnaöarins aö Mary
Hill, Man. af forseta hins únítaríska kyrkjufélags Mr. Skapta
Brynjólfssyni. Nokkur hluti af 139 DavíðssáÍmi var lesinn af
séra Guöm. Árnasyni og sálmurinn nr. 619 í sál'mabókinni var
sunginn, séra Albert E. Kristjánsson flutti bæn.
I fjarveru skrifara og varaskrifara skipaöi forseti G. Arnason
til að gegna skrifara störfum á þinginu.
Forsetinn gaf stutta en gagnoröa munnlega skýrslu. Benti
á aö hagur únítarískra málefna heföi aö líkindum aldrei staöiö
betur en nú á meöal Islendinga. Breytingar þær, sem nú væru
aö gera vart viö sig í íslenskri lúterskri kyrkju væru meöfram
ávextir af únítarískri starfsemi. Varaforseti geröi grein fyrir
hvers vegna þetta þing heföi ekki mætt síöastliöiö ár eins og
ákveöiö haföi veriö á síöasta jringi, fjarvera forseta ásan.-t öörurn
kringunrstæöum heföu ollaö því. Féhiröir skýröi frá fjárhags-
ástandinu og kvaö félagiö eiga $29.00 í sjóöi. Séra Rögvaldur
Pétursson gat þess aö útbreiöslu stjóri félagsins Mr Pétur Bjarna-
son mundi skýra frá starfi sínu er hannkæmi á þingTÖ. F.innig
mælti hannmeötil upptöku í félagiö Islenska Únitara söfnuöin-
um í Grunnavatnsbygö. Samþykt var í einu hljóöi aö taka
söínuð þennan í félagiö..
Þá skipaði forseti þessa rnenn í kjörbréfanefnd.
Pál Reykdal
Jóhannes Sigurðsson
Hannes Pé.tursson
Séra Rögnvaldur Pétursson lagöi til aö Mr. Stefáni Thorson
frá Winnipeg væri veitt full réttindi á þinginu, þar sem hann væri
staddur á þvf sern gestur. Tillagan var studd af séra Albert E.
♦