Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 84
78 Ritsjá. ÍÐUNN orð iýst. Hún er léttust alls sem létt er, eins og shýið, og þó er afl hennar óendanlegt. Óáþreifanleg og þó sópar hún öllu. Fösf og þó eins og hún sé að losna frá jörðu, æðandi áfram og upp á við í glæsilegri sveifu. Þessi mynd ætti að standá einhversstaðar úti, geysistór. Mold er annað meistaraverkið frá, óumræðilegt. Faðmur móður jarðar, sem veitir mýkstu hvíld, en þó stendur okkur stuggur af henni. Auðhumla er ef til vill föstust af öllum verkum Einars. Nóft og morgunroðinn eru einstaklega fagrar lágmyndir, einkum nótt. Hún er jafnvel fallegri en nótt Thorvaldsens, og tunglið enn meistaralegra en uglan á mynd hins. Af symbólskum myndum er hnefarétturinn einhver sú einfald- asta og besta, hvað hugmyndina snertir, en hefir ekki tekist nógu vel. Lágmyndin að ofan skemmir. En óskandi væri að Einar vildi beita sér enn belur við böðulinn, sem þykist vera að vega, og vega rétt, því skálarnar standa jafn hátt báðar, en armur vogar- innar er reyndar blýfast hjalt á böðulssverðinu. Má ekki halda lengur áfram. Af litmyndum Einars er eg ekkr hrifinn af nema einu, Drofning dagsins, þó að í fleirum séu mjög fallegir partar, t. d. Vordraumi. Hafi þeir þökk, sem hleyptu bók þessari af stokkunum, en mesfa þökk þó listamaðurinn, sem hún fær alt gildi sitt frá. M. 7- Ásgeiv Asgeirsson: Kver og kirkja. Rvík 1925. Bókaverslun Arsæls Arnasonar. Það er skamt á milli einurðar og virðingarleysis í rithælti. Svo- skamt er það, að menn þekkja það oft og einatt ekki sundur, hvorki rithöfundarnir sjálfir né lesendurnir. Asgeiri skjöplast ekki þessi greinarmunur. En hitt mun ekki jafnvíst, að allir lesendur sjái, hvoru megin hann er. En það er víst, að þessi litla bók er skrifuð af einurð, meiri en venjulegt er hér, án þess að villast út á glapstigu virðingarleysisins, Þetta er jafnskylt að viðurkenna, þótt ekki sé ávalt jafnhægt að eiga sam- leið með höfundinum. Fyrri kaflinn, sá um kverið, þykir mér veigaminni. Auðvelt verk að dæma óalandi og óferjandi gamla kenslubók, sem rituð er út frá alt öðrum forsendum en þeim, sem nú eru teknar góðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.