Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 40
34 Sigurður Nordal: IÐUNN að refsingarákvæði bannlaganna eigi meira rétt á sér em t. d. hegningarlaganna? II. Eg hef ekki bent á þessi atriði hér að framan af því, að samkvæmni E. H. Kv. við sjálfan sig eða breytni hans yfirleitt skifti út af fyrir sig miklu máli. Enda hef eg skamt seilzt eftir dæmum. En það hefur atvikazt svo, að um leið og hann sjálfrátt andmælir Skírnis-grein minni, hefur hann ósjálfrátt staðfest aðalatriði hennar. E. H. Kv. hefur andmælt grein minni svo sem eg hefði framar öllu »ófrægt fyrirgefningarhugarfarið« og »gylt hefndarhuginn.« Samkvæmt því skiftir hann bús milli okkar. I minn hlut kemur heiðni og harðýðgi, hann tekur að sjer kristnina og miskunnsemina. Nú er það fjarri mér, að eg vilji nokkuð aftur kalla af því, sem eg sagði um takmörk þau, sem fyrirgefningunni eru sett, og gildi hegningarinnar í grein minni (bls. 148—49). En flestum lesöndum mun þó hafa orðið ljóst, að eg lagði meiri áherzlu á annað atriði. Eftir að hafa minzt á fyrir- gefningar-boðskapinn í sögum E. H. Kv., segi eg: »En nú eru til ýmsar tegundir fyrirgefningar-----------. Sumir fyrirgefa af kærleika, af því að þeir eru heilagir menn. Sumir af tómu þróttleysi og lítilmensku. Það skiftir því mestu máli, á hvaða undirstöðu þessi boðskapur er reist- url) í sögum E. H. Kv.« (bls. 138). Eg sýni síðan fram á, að auk mannúðar og hygginda styðji hann umburðar- lyndi sitt ýmist með því að dreifa allri ábyrgð og gera hana marklausa, eða með því að kenna, að alt lífið sé barnaleikur og hégómi. Niðurstaðan er »vorkunnsemi — — — þar sem kærleikurinn kann að vera uppistaðan, en kæruleysi er áreiðanlega ívafið« (bls. 144). 1) Auðkenl hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.