Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 47
IÐUNN Heilindi. 41' vegu, en réttast væri vafalaust að skilja hana svo, að syndin sé tóm missýning og í raun og veru engin tih E. H. Kv. segir, að þessi skilningur sé vafalaust rangur. Og hann fer að skýra, hvernig rúm sé fyrir syndina í heiminum, þó að einveldiskenningunni sé fylgt. Mér þykir leiðinlegt að hafa orðið þess valdandi, að E. H. Kv. skrifaði bls. 249—52 í grein sinni. Eg held, að þær sé það lélegasta, sem eg hef lesið eftir hann. Út yfir tekur þó, hvað hann er sjálfur ánægður með þær. Hann þykist víst hafa vitkazt mikið í þessum efn- um síðan hann skrifaði þessi orð í Gulli: »Eg trúi því, að af einhverjum orsökum, sem við skifium ekki nema að mjög litlu leyti, komist guð ekki aðra leið í mönnun- um en gegnum þrengingar, sem annaðhvort eru synd eða afleiðing hennar.* Nú segir hann: »Eg get ekki hugsað mér, að neinn skynsamur maður, sem verulega hugleiðir þetta litla, sem eg hefi bent á, geti komizt að annari niðurstöðu en að það hafi verið óumflýjanlegt, að syndin komi inn í mannlífið hér á jörðu.« Fjölda hinna beztu og einlægustu manna er það sárt og erfitt við- fangsefni, hvernig alvaldur og algóður guð geti látið alt hið illa og ófullkomna í tilverunni við gangast. Þeim finsf þeir verða að kjósa um almættið og algæðin, og til þess að geta elskað guð, vilja þeir heldur hugsa sér, að hann sé ekki almáttugur. E. H. Kv. svarar þessum eilífu spurn- ingum með gaspri, sem auk þess er fult af mótsögnum. Hann segir, að það hafi verið »óumflýjanlegt«, að syndin hafi komið inn í mannlífið. En hver gat lagt slíka nauð- syn á herðar einvöldum guði? Undir eins og honum eru takmörk sett, er einveldinu lokið. E. H. Kv. tekur upp setningu eftir enskum presti, að syndarinn leiti »í þver- öfuga átt við það, sem hann eigi að fara.« Er þá hægt að fara í þveröfuga átt innan guðs? Og hvert kemst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.