Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 24
18 Guðmundur Einarsson: ÍÐUNN Brynjunni er reyndar ofaukið. — Iðnaður er nauðsyn- legur segjum við, en eg skoða hina ljósu borg sem leifar betri tíma en við lifum nú. Við getum sagt að grásteinn sé fallegur, en mér þykir marmari fallegri; eg elska hvítan marmara, að svo miklu leyti sem hægt er að hafa þau orð um dautt efni. Annars getur marmar- inn orðið lifandi. Eg minnist myndar einnar á Þjóðsafni Grikkja í Aþenu — konulíkneski með öllum fegurðar- einkennum forngrískra kvenna: mjúkar Iínur, fullþroskuð form, hinar fínu beygjur liðanna (sem annars eru helst prófsteinn listamannsins), svo lifandi og mjúkar, að maður gæti trúað myndinni til að rétta manni hendina, hreyf- ing myndarinnar fínleg og frjáls — óhulin — ber vott um sigur andans yfir efninu. Eg elska gamlan marmara, af því hann geymir hinn skæra og hreina hörundslit æskunnar, kaldur og rólegur, til eilífðar, óháður hrörn- uninni. Marmarabjörg og hofarústir Akropolis eru talandi — og bera á sér merki snillingahanda. Að horfa á tvö- faldar raðir af súlum mætast í óbrotnu veggbandi (Ge- simsi) minnir mig á hina takmörkuðu eilífðarþrá. Sterkar og voldugar lyfta súlur Parþenons leifum hins mikla þaks. Það er fróðlegt að athuga, að á gullöldum sínum byssia þjóðirnar á hæðum. Grikkir hafa ekki látið sér nægja að byggja guðum sínum hús á Akropolis, heldur hafa þeir hlaðið hæðina upp og bygt þær voldugustu dyr, sem til eru, við uppganginn. Hinar miklu marmara- tröppur, sem lágu upp að aðaldyrunum, hefir tímans tönn eyðilagt og allar myndastytturnar eru farnar. Fall- byssukúlur og spengingar hafa hjálpað til að leggja hin miklu hof í auðn. Þó hvílir forn helgiblær yfir rústun- um; maður fyllist lotningu og talar lágf. Norðan undir hæðinni eru rústir hinna tveggja risa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.