Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 23
IÐUNN Feröasaga um Suðurlönd. 17 gjarnlega lögreglustjóra þóknaðist að líta á vegabrjefið, höldum við áfram til Delfi; þar leitar maður ekki lengur véfrétta, guðirnir, sem veittu staðnum helgi og virðingu, eru dánir, hörgar og hof jöfnuð við jörðu. Maður leitar að ávöxtum hins nýja siðar og finnur ekkert. Þjóðin hefir týnt sjálfri sér og ber þess ömurlegan vott. Enn þá gnæfa hrikalegir tindar Olympos yfir ásum Tempi og Litochoro í allri sinni dýrð. Maður efar það ekki að þar hafi guðir búið, víðsýnir og voldugir guðir, sem hvöttu stórhuga menn til hugdirfðar og stórræða. Maður getur ekki neitað þeirri staðreynd, að fjöllin ólu tápmestu þjóðirnar, og eins hinu, að Egyftar hlóðu pýramída sína sem aflgjafa, af því að land þeirra hafði ekki þegið þá í öndverðu af skaparanum. Hin nýlega háfjallabraut Grikkja er eitt af meiri mannvirkjum heimsins. Maður fer í ca 1000 metra hæð yfir sléttum Thessalíu, ýmist í jarðgöngum, hengiflugi eða kjarrivöxnum hlíðum. Línur og litir fjallanna minna mjög á íslensku fjöllin, dalirnir fölgrænir með dimmblá- um vatnadrögum. Þegar maður nálgast Aþenu, opnast sjóndeildarhringurinn og firðir Grikklands blasa við með sínum ótölulega eyjafjölda, landið verður frjósamara og skógargróðurinn meiri. Langt að sér maður Akropolis og hinar hvítu húsaraðir Aþenu, sem verða hvítari en hvítar, þegar vorsólin hefir sviðið sýpresviðinn svartan og pálmarnir láta blöðin hanga í þurkinum. Aþena er glæsileg borg. Ef maður ber hana saman við enska verksmiðjuborg, þá verður manni líkt og Sigurði, er Hnipnaþi svá at ganga nam guma of fúsom sundr of siþur serkr járnofinn. Iðunn X. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.