Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 17
iDUNN Ferðasaga um Suðurlönd. 11 þegar þeir sýna manni borgina eða tala um hana. Þeir urðu að ganga lengra en dæmi eru til, þeir urðu að veðsetja sín frægu listasöfn, og leggja nöfn snillinga sinna við hjegóma til þess að bjarga því sem bjargað varð. Við komum til Buda-Pest árla morguns. Það fyrsta, sem mætir augunum er berfætt fólh og illa hreinsaðar götur, og við verðum að yfirgefa 4 gistihús áður en við finnum rúm með heillegum lökum, setjumst síðan á eld- gamlan, rambandi strætisvagn og ökum til hins stílhreina skemtigarðs í nyrðri borginni og fáum að sitja þar eins lengi og við viljum — fyrir 1 ungverska krónu — og virða fyrir okkur öndvegisbyggingar borgarinnar og hinn fagra magyariska kynstofn. Vfir Dónárdalnum liggur morgunþokan, svo aðeins grillir í bugðurnar á ánni, þar sem hún hlykkjar sig blý- grá á milli ásanna; gamlir kastalar og hallir stinga sér upp úr þokunni, baðaðir í geislum morgunsólarinnar. Þá kemur gömul kona til okkar og spyr: »Hafið þið séð Margarit-eyjuna?« Margarit-eyjan erstolt allra íbúa Buda- Pestar, þangað verðum við að fara, þar ganga ríkir og fátækir seint og snemma, því þar á gleðin heima. Sá sem hefir ekki komið á Margarit-eyjuna, hefir ekki komið til Buda-Pest, því spyrja íbúar Buda-Pestar útlending fyrst: »Hafið þér komið í Margarit-eyjuna?« Ungverjar hafa átt og eiga afbragðs málara, og þjóð- safn þeirra ber vott um að þjóðin hefir kunnað að meta snillinga sína að verðleikum. í æskudraumum mínum voru sléttur Ungverjalands þrá- sóttur staður — eins og skáldin lýstu þeim — enda- lausar — viltar — heimkynni frelsisins, þar sem stór- hyrndir villiuxar fóru í hópum svo jörðin dundi, þar sem hjarðir hesta léku sér ótamdir og hirðinginn — sonur sléttunnar — söng og lék á fiðlu sína við nátteldinn;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.