Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 30
24 Guðmundur Einarsson: IÐUNN munksins ymur eyðilega í tómum göngunum, stundum er eins og steinninn gleypi orðin. Maður verður þögull, ósjálfrátt, og fyllist helgri lotningu. Rústir Colosseums höfðu — líkt og Akropolis — tak- markalaus áhrif á mig. í brennandi hádegishitanum og hráköldum kvöldblænum enduðu vegir mínir ávalt þar; á nóttunni dró þetta ómótstæðilega aðdráttarafl mig fram úr rúminu, í bleiku mánaskininu stóð eg þar eins og steingervingur, gagntekinn af þessu ofurafli. Þótt þessi jötunheimagrind hafi tapað sínum upprunalegu línum, þá finnur maður hinn sterka Helgrindastíl í föllnum bogum og skörðóttum veggjum, náttvindurinn þýtur ömurlega um gjótur og glufur, drangar og súlnabrot kasta draugs- legum skuggum um brotnar sætaraðir, neyðaróp píslar- votta, villidýraöskur og formælingar hinna 30.000 Gyð- inga, sem ánauðugir bygðu Colosseum, liggja í Ioftinu. Eins og Katakomburnar sýna hvað hægt er að gera fyrir trú sína, þá ber saga Colosseums þess Ijósan vott, að trúarofstæki og valdafíkn er böðull þjóðanna og hefir eytt allri framhaldsmenningu og öndvegisverkum mann- kynsins frá upphafi. Aftur á móti Florenz virðist hafa varðveitt það feg- ursta af forntíð sinni, enda er saga þeirrar borgar styttri en Rómaborgar og ekki eins gagnsýrð af trúarbyltingum. Florenz hefir fóstrað marga bestu listamenn Itala á fyrri öldum, því svífur andi hugsjóna og lífgefandi ljóss yfir borginni. Þótt þeir hafi gert Dante útlægan, lifir andi hins eilífa snillings eins og verndarandi yfir hæðum og dölum Toscana. Sá stutti tími sem eg dvaldi í Sviss nægði til þess að eg fékk ótakmarkaða ást á landinu og mikla virðingu fyrir þeirri ötulu þjóð, sem það fóstrar. Eg hygg að Svisslendingar séu traustir og eðlisfastir eins og fjöll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.