Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Blaðsíða 27
IÐUNN Ferðasaga um Suðurlönd. 21 í svo þröngum sundum, að ekki er nema steinsnar í land beggja vegna. ftalía rís úr sæ, iðgræn, og við stígum á land í Brin- disi árla morguns og tökum lestina til Neapel; förum fyrst yfir hinn sléttlenda Apúlíuskaga; þar skiftast á akurreitir og olívutré. Svo hækkar landið frá Tarent- flóanum, uns við okkur blasa ásar og fjöll Basilickata hálendisins. Vínviðarteigar og olívutré klæða ásana. A hæstu hæðunum standa þorpin, Ijósleit, samanrekin, oft innan gamalla víggirðinga. Víða sjást kastalarústir og klausturbyggingar. Fegursti kaflinn af allri leiðinni er frá Salerno til Pompeji. Salerno tel eg liggja fegurst allra borga, sem eg hefi séð á Ítalíu. — Síðan Pompeji var grafin upp, hefir myndast þar bær — eða hótelbær, því leiðir alla ferða- langa, sem til Ítalíu koma, liggja þangað. Þar getur maður séð heimili forn-Rómverja nærri ósködduð, meira að segja enkaustick-málverk og freskomyndir hafa geymst óskaddaðar í vikuröskunni. Um Neapel get eg lítið sagt, því eg dvaldi þar ein- ungis einn dag. Eftir að hafa klifrað upp að Museum Nationale, sem er bygt í hárri hlíðinni inn í gamlan kastala, getur maður notið hins stórkostlega útsýnis. Ströndin vindur sig í stórum boga til austurs og vesturs og Vesúv spýr reykjarmekkinum og gufustróknum hátt í loft. Um kvöldið í tunglsskininu þótti mér borgin fegurst. Samt hugsa eg, að sá, sem orðaði máltækið »Sjá Neapel og dey síðan«, hafi hugsað til hinna fögru kvenna Neapelborgar. (Hafi það verið kona, sem sagði þetta, veit eg ekki hvað eg á að segja.) Mig langar til að segja margt um Róm, þótt hún hafi brugðist vonum mínum. Fyrst þetta, að eg sá engar hæðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.